Segir ekki tilefni til að grípa til harðra aðgerða í bili Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. nóvember 2021 06:56 Joe og Jill Biden hafa bæði verið gagnrýnd fyrir að bera ekki grímu við ýmis tilefni en tala á sama tíma um mikilvægi þess að almenningur geri það. AP/Evan Vucci Joe Biden Bandaríkjaforseti segir nýtt afbrigði kórónuveirunnar, Omíkron, tilefni til varúðar en ekki hræðslu. Þá segir hann ekki nauðsynlegt að grípa til harðra aðgerða á borð við útgöngubanns, að því gefnu að fólk sinni því að bera grímu og láta bólusetja sig. Omíkron hefur nú þegar greinst í Kanada og Biden segir „næstum óumflýanlegt“ að afbrigðið greinist einnig í Bandaríkjunum á einhverjum tímapunkti. Bandaríkin eru meðal þeirra ríkja sem hafa bannað flug frá Suður-Afríku, þar sem afbrigðið fannst fyrst, og sjö öðrum Afríkuríkjum. Einstaklingarnir tveir sem greindust í Kanada á sunnudag voru nýkomnir frá Nígeríu en þriðju einstaklingurinn greindist í gær. Biden sagði bannið myndu verða til þess að „kaupa tíma“ til að rannsaka afbrigðið betur. Þrátt fyrir áhyggjur sérfræðinga liggja enn ekki næg gögn fyrir til að slá því á fast að Omíkron sé sannarlega meira smitandi eða ónæmara fyrir bólusetningum. Stjórnvöld vestanhafs hafa á síðustu dögum verið gerð afturreka með aðgerðir til að stuðla að bólusetningum og meðal annars verið bannað að skylda heilbrigðisstarfsmenn í tíu ríkjum til að þiggja bólusetningu. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Sjá meira
Omíkron hefur nú þegar greinst í Kanada og Biden segir „næstum óumflýanlegt“ að afbrigðið greinist einnig í Bandaríkjunum á einhverjum tímapunkti. Bandaríkin eru meðal þeirra ríkja sem hafa bannað flug frá Suður-Afríku, þar sem afbrigðið fannst fyrst, og sjö öðrum Afríkuríkjum. Einstaklingarnir tveir sem greindust í Kanada á sunnudag voru nýkomnir frá Nígeríu en þriðju einstaklingurinn greindist í gær. Biden sagði bannið myndu verða til þess að „kaupa tíma“ til að rannsaka afbrigðið betur. Þrátt fyrir áhyggjur sérfræðinga liggja enn ekki næg gögn fyrir til að slá því á fast að Omíkron sé sannarlega meira smitandi eða ónæmara fyrir bólusetningum. Stjórnvöld vestanhafs hafa á síðustu dögum verið gerð afturreka með aðgerðir til að stuðla að bólusetningum og meðal annars verið bannað að skylda heilbrigðisstarfsmenn í tíu ríkjum til að þiggja bólusetningu.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Sjá meira