Patrekur Jóhannesson: „Hrós á strákana og liðið að fara ekki að væla í hálfleik“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 10. desember 2021 22:08 Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með stigið í leikslok Vísir: Hulda Margrét Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í handbolta var sáttur með að ná stigi þegar liðið gerði jafntefli á móti Aftureldingu 26-26. Stjarnan var undir bróðurpart leiksins og þurftu þeir að vinna upp tíu marka forskot, sem að lokum gekk. „Ég er mjög sáttur miðað við hvernig staðan var orðin og í hálfleik erum við átta mörkum undir. Við vorum bara ekki nægilega góðir í fyrri hálfleik, sérstaklega sóknarlega. Við fórum ekki af krafti í neitt, síðan erum við tíu mörkum undir í seinni hálfleik, 22-12.“ Stjörnumenn rönkuðu heldur betur við sér í seinni hálfleik og minnkuðu muninn hægt og rólega. Spennandi lokamínútur þar sem Stjarnan jafnar leikinn og náðu þeir því einu stigi í hús. „Við þéttum vörnina, fáum fleiri fríköst og förum líka aðeins aftar. Ég veit ekki um markvörsluna en eins og ég segi þá var þetta ótrúlega sætt og hrós á strákana og liðið að fara ekki að væla í hálfleik. Við komum til baka og leikurinn er í 60 mínútur.“ Aðspurður hvað var farið yfir í hálfleik sagði Patrekur að þeir hafi farið yfir hlutina sem þurfti að laga á rólegum nótum, sem gekk líka svona ljómandi vel. „Við vorum í þetta skiptið mjög rólegir og fórum yfir það að við þyrftum áfram að taka þessi færi. Við vorum að klikka töluvert af opnum færum. Svo voru Björgvin og Hafþór ekki að koma á ferðinni. Í seinni hálfleik náum við því betur og við erum að skjóta betur, taktíkin var betri. Við ræddum þetta á rólegu nótunum, við undirbjuggum þetta mjög vel. Það er ekki oft sem við erum með tvo vídeofundi dag eftir dag en við gerðum það núna. Við vorum kannski of aggresífir til að byrja með og það voru kannski mistök hjá mér. Við þéttum þetta og Sigurður í markinu ver líka réttu boltana, eins og ég segi þá verður áhugavert að kíkja á þetta.“ Hvað viltu sjá strákana gera fyrir næsta leik? „Að spila í 60 mínútur. Ef við spilum þessa ákefð og allir að vinna saman varnarlega. Ég vil ekki bara sjá það í tíu mínutur, korter, ég vil sjá það frá fyrstu mínútu. Síðan sóknarlega, það þýðir ekki að fara horfa á markið þegar þú ert tíu mörkum undir, þú þarft að gera það frá fyrstu mínútu. Ég skildi það ekki og ég var óánægður með það hjá okkur.“ Stjarnan Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Afturelding 26-26| Afturelding missti niður tíu marka forskot Stjarnan tók á móti Aftureldingu í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Afturelding með gott forskot nánast allan leikinn og lélegur lokakafli varð þeim að falli. Jafntefli niðurstaðan 26-26. 10. desember 2021 19:16 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
„Ég er mjög sáttur miðað við hvernig staðan var orðin og í hálfleik erum við átta mörkum undir. Við vorum bara ekki nægilega góðir í fyrri hálfleik, sérstaklega sóknarlega. Við fórum ekki af krafti í neitt, síðan erum við tíu mörkum undir í seinni hálfleik, 22-12.“ Stjörnumenn rönkuðu heldur betur við sér í seinni hálfleik og minnkuðu muninn hægt og rólega. Spennandi lokamínútur þar sem Stjarnan jafnar leikinn og náðu þeir því einu stigi í hús. „Við þéttum vörnina, fáum fleiri fríköst og förum líka aðeins aftar. Ég veit ekki um markvörsluna en eins og ég segi þá var þetta ótrúlega sætt og hrós á strákana og liðið að fara ekki að væla í hálfleik. Við komum til baka og leikurinn er í 60 mínútur.“ Aðspurður hvað var farið yfir í hálfleik sagði Patrekur að þeir hafi farið yfir hlutina sem þurfti að laga á rólegum nótum, sem gekk líka svona ljómandi vel. „Við vorum í þetta skiptið mjög rólegir og fórum yfir það að við þyrftum áfram að taka þessi færi. Við vorum að klikka töluvert af opnum færum. Svo voru Björgvin og Hafþór ekki að koma á ferðinni. Í seinni hálfleik náum við því betur og við erum að skjóta betur, taktíkin var betri. Við ræddum þetta á rólegu nótunum, við undirbjuggum þetta mjög vel. Það er ekki oft sem við erum með tvo vídeofundi dag eftir dag en við gerðum það núna. Við vorum kannski of aggresífir til að byrja með og það voru kannski mistök hjá mér. Við þéttum þetta og Sigurður í markinu ver líka réttu boltana, eins og ég segi þá verður áhugavert að kíkja á þetta.“ Hvað viltu sjá strákana gera fyrir næsta leik? „Að spila í 60 mínútur. Ef við spilum þessa ákefð og allir að vinna saman varnarlega. Ég vil ekki bara sjá það í tíu mínutur, korter, ég vil sjá það frá fyrstu mínútu. Síðan sóknarlega, það þýðir ekki að fara horfa á markið þegar þú ert tíu mörkum undir, þú þarft að gera það frá fyrstu mínútu. Ég skildi það ekki og ég var óánægður með það hjá okkur.“
Stjarnan Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Afturelding 26-26| Afturelding missti niður tíu marka forskot Stjarnan tók á móti Aftureldingu í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Afturelding með gott forskot nánast allan leikinn og lélegur lokakafli varð þeim að falli. Jafntefli niðurstaðan 26-26. 10. desember 2021 19:16 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Afturelding 26-26| Afturelding missti niður tíu marka forskot Stjarnan tók á móti Aftureldingu í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Afturelding með gott forskot nánast allan leikinn og lélegur lokakafli varð þeim að falli. Jafntefli niðurstaðan 26-26. 10. desember 2021 19:16