Íþróttamaður, lið og þjálfari ársins útnefnd í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 29. desember 2021 14:45 Sara Björk Gunnarsdóttir var kjörin íþróttamaður ársins í annað sinn í fyrra. mynd/Bragi Valgeirsson Það skýrist í kvöld hvaða íþróttamaður hlýtur nafnbótina íþróttamaður ársins þegar kjörinu verður lýst í 66. sinn. Tíu íþróttamenn koma til greina en þeir urðu efstir í kjöri íþróttafréttamanna sem skiluðu inn atkvæðaseðlum sínum rétt fyrir jól. Þrjú lið koma til greina sem lið ársins og þrír þjálfarar sem þjálfari ársins. Tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2021 í stafrófsröð: Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Álaborg í Danmörku Bjarki Már Elísson, handboltamaður hjá Lemgo í Þýskalandi Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni Kári Árnason, fótboltamaður í Víkingi R. Kolbrún Þöll Þorradóttir, fimleikakona í Stjörnunni Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona úr ÍA Martin Hermannsson, körfuboltamaður í Valencia á Spáni Ómar Ingi Magnússon, handboltamaður í Magdeburg í Þýskalandi Rut Arnfjörð Jónsdóttir, handboltakona í KA/Þór Sveindís Jane Jónsdóttir, fótboltakona í Kristianstad í Svíþjóð Þrjú efstu liðin í stafrófsröð: Ísland, kvennalandslið í hópfimleikum KA/Þór, mfl. kvenna í handbolta Víkingur R., mfl. karla í fótbolta Þrír efstu þjálfararnir í stafrófsröð: Arnar Gunnlaugsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingi í fótbolta Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsíþróttum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta Kjörinu verður lýst við hátíðlega athöfn í beinni útsendingu á RÚV. Vegna samkomutakmarkana verður athöfnin þó lágstemmdari en ella. Alls tóku 29 íþróttafréttamenn frá átta fjölmiðlum þátt í kjörinu í ár. Fyrir ári síðan var knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir valin íþróttamaður ársins en hún er ekki á meðal tíu efstu í ár enda spilaði hún lítið vegna barneigna. Í fyrra var Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari kvennaliðs Kristianstad í fótbolta, valin þjálfari ársins en hún er ekki á meðal þriggja efstu nú. Kvennalandslið Íslands í fótbolta var þá valið lið ársins en kemur ekki til greina nú, en á þó einn fulltrúa í hópi tíu bestu íþróttamannanna. Íþróttamaður ársins Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Sjá meira
Tíu íþróttamenn koma til greina en þeir urðu efstir í kjöri íþróttafréttamanna sem skiluðu inn atkvæðaseðlum sínum rétt fyrir jól. Þrjú lið koma til greina sem lið ársins og þrír þjálfarar sem þjálfari ársins. Tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2021 í stafrófsröð: Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Álaborg í Danmörku Bjarki Már Elísson, handboltamaður hjá Lemgo í Þýskalandi Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni Kári Árnason, fótboltamaður í Víkingi R. Kolbrún Þöll Þorradóttir, fimleikakona í Stjörnunni Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona úr ÍA Martin Hermannsson, körfuboltamaður í Valencia á Spáni Ómar Ingi Magnússon, handboltamaður í Magdeburg í Þýskalandi Rut Arnfjörð Jónsdóttir, handboltakona í KA/Þór Sveindís Jane Jónsdóttir, fótboltakona í Kristianstad í Svíþjóð Þrjú efstu liðin í stafrófsröð: Ísland, kvennalandslið í hópfimleikum KA/Þór, mfl. kvenna í handbolta Víkingur R., mfl. karla í fótbolta Þrír efstu þjálfararnir í stafrófsröð: Arnar Gunnlaugsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingi í fótbolta Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsíþróttum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta Kjörinu verður lýst við hátíðlega athöfn í beinni útsendingu á RÚV. Vegna samkomutakmarkana verður athöfnin þó lágstemmdari en ella. Alls tóku 29 íþróttafréttamenn frá átta fjölmiðlum þátt í kjörinu í ár. Fyrir ári síðan var knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir valin íþróttamaður ársins en hún er ekki á meðal tíu efstu í ár enda spilaði hún lítið vegna barneigna. Í fyrra var Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari kvennaliðs Kristianstad í fótbolta, valin þjálfari ársins en hún er ekki á meðal þriggja efstu nú. Kvennalandslið Íslands í fótbolta var þá valið lið ársins en kemur ekki til greina nú, en á þó einn fulltrúa í hópi tíu bestu íþróttamannanna.
Tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2021 í stafrófsröð: Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Álaborg í Danmörku Bjarki Már Elísson, handboltamaður hjá Lemgo í Þýskalandi Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni Kári Árnason, fótboltamaður í Víkingi R. Kolbrún Þöll Þorradóttir, fimleikakona í Stjörnunni Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona úr ÍA Martin Hermannsson, körfuboltamaður í Valencia á Spáni Ómar Ingi Magnússon, handboltamaður í Magdeburg í Þýskalandi Rut Arnfjörð Jónsdóttir, handboltakona í KA/Þór Sveindís Jane Jónsdóttir, fótboltakona í Kristianstad í Svíþjóð Þrjú efstu liðin í stafrófsröð: Ísland, kvennalandslið í hópfimleikum KA/Þór, mfl. kvenna í handbolta Víkingur R., mfl. karla í fótbolta Þrír efstu þjálfararnir í stafrófsröð: Arnar Gunnlaugsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingi í fótbolta Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsíþróttum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta
Íþróttamaður ársins Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Sjá meira