Dave Castro rekinn frá CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2022 08:31 Dava Castro fagnar lokum heimsleikanna með Anníe Mist Þórisdóttur og fleirum sem komusr á verðlaunapallinn árið 2017. Instagram/@thedavecastro Dave Castro hefur verið í forystuhlutverki í CrossFit íþróttinni frá því að heimsleikarnir fóru af stað á sínum tíma en ekki lengur. Hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi. Castro hefur gengt stöðu framkvæmdastjóra CrossFit samtakanna og hefur í þarf starfi lagt línurnar í þróun heimsleikanna sem hafa breyst gríðarlega á hans tíma. Keppnin byrjaði sem lítil keppni í bakgarðinum hjá CrossFit í risastóra alþjóðlega keppni sem er alltaf að stækka. Eric Roza, yfirmaður og eigandi CrossFit, sendi starfsmönnum CrossFit samtakanna tölvupóst þar sem þeim var tilkynnt um breytingarnar á forystunni en Mourning Chalk Up fékk síðan fréttirnar staðfestar hjá Dave Castro sjálfum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) „Ég hef tekið þá erfiðu ákvörðun að breyta um forystu hjá íþróttastjórninni til að styðja sem best við framtíðaráform CrossFit íþróttarinnar og Dave Castro er því á förum,“ skrifaði Eric Roza meðal annars í pósti sínum. Castro hélt sínu starfi við eigandaskiptin þegar Roza keypti samtökin af Greg Glassman sumarið 2020. Castro var að klára sína fimmtándu heimsleika í röð í ágúst síðastliðnum en hann er fyrsti og eini stjórnandi þeirra í sögunni. Eftirmaður hans er að fá stöðuhækkun en hann er Justin Bergh sem hefur unnið lengi fyrir samtökin. Bergh var varaforseti íþrótta og samstarfsmála samtakanna. Castro tjáði sig um brottreksturinn á Instagram síðu sinni. „Ég hef talað einu sinni við Roza undanfarna þrjá mánuði eða meðan hann hefur verið í burtu. Hann hringdi í mig í kvöld til að reka mig. Hann sagði mér að þeir væri tilbúnir með tilkynningu um að þetta væri sameiginleg ákvörðun. Ég bað hann um að nota hana ekki því það gæti verið ósannara,“ skrifaði Dave Castro. CrossFit Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Castro hefur gengt stöðu framkvæmdastjóra CrossFit samtakanna og hefur í þarf starfi lagt línurnar í þróun heimsleikanna sem hafa breyst gríðarlega á hans tíma. Keppnin byrjaði sem lítil keppni í bakgarðinum hjá CrossFit í risastóra alþjóðlega keppni sem er alltaf að stækka. Eric Roza, yfirmaður og eigandi CrossFit, sendi starfsmönnum CrossFit samtakanna tölvupóst þar sem þeim var tilkynnt um breytingarnar á forystunni en Mourning Chalk Up fékk síðan fréttirnar staðfestar hjá Dave Castro sjálfum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) „Ég hef tekið þá erfiðu ákvörðun að breyta um forystu hjá íþróttastjórninni til að styðja sem best við framtíðaráform CrossFit íþróttarinnar og Dave Castro er því á förum,“ skrifaði Eric Roza meðal annars í pósti sínum. Castro hélt sínu starfi við eigandaskiptin þegar Roza keypti samtökin af Greg Glassman sumarið 2020. Castro var að klára sína fimmtándu heimsleika í röð í ágúst síðastliðnum en hann er fyrsti og eini stjórnandi þeirra í sögunni. Eftirmaður hans er að fá stöðuhækkun en hann er Justin Bergh sem hefur unnið lengi fyrir samtökin. Bergh var varaforseti íþrótta og samstarfsmála samtakanna. Castro tjáði sig um brottreksturinn á Instagram síðu sinni. „Ég hef talað einu sinni við Roza undanfarna þrjá mánuði eða meðan hann hefur verið í burtu. Hann hringdi í mig í kvöld til að reka mig. Hann sagði mér að þeir væri tilbúnir með tilkynningu um að þetta væri sameiginleg ákvörðun. Ég bað hann um að nota hana ekki því það gæti verið ósannara,“ skrifaði Dave Castro.
CrossFit Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira