Áströlsk stjórnvöld kanna hvort Djokovic hafi verið að ljúga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2022 08:00 Novak Djokovic fagna sigri í gær en er stríðið er samt ekki unnið. EPA-EFE/Alessandro Di Marco Ástralska ríkisstjórnin er ekki búin að gefast upp í baráttunni sinni við að koma tennisstjörnunni Novak Djokovic úr landi. Dómstóll dæmdi Djokovic í gær og hann fékk því inngöngu í landið eftir að hafa dúsað á farsóttarhóteli í marga daga. Djokovic er kominn til Ástralíu til að keppa á Opna ástralska risamótinu sem hann getur unnið fjórða árið í röð. Federal government looking into whether Djokovic lied on travel form | @Gallo_Ways https://t.co/Y3ypJiOp98— The Sydney Morning Herald (@smh) January 11, 2022 Djokovic komst hjá bólusetningu á sérstakri undanþágu af því að hann fékk kórónuveiruna í síðasta mánuði. Það kom fram fyrir dómstólum. Það virðist þó vera að Djokovic hafi ekki sagt satt frá í umsókn sinni við komuna til Ástralíu. Ástralsk stjórnvöld kanna nú hvort að Djokovic hafi gefið upp rangar upplýsingar þegar hann fyllti út skýrsluna við komu sína til landsins. Sydney Morning Herald segir frá því að Djokovic hafi sett nei við spurninguna um það hvort að hann hefði ferðast eitthvað fjórtán dögum fyrir ferðalag sitt til Ástralíu 6. janúar síðastliðinn. Það er ekki satt því Djokovic ferðaðist frá Belgrad til Spánar á þessum tíma. Það er ólöglegt að gefa upp rangar upplýsingar og þetta gæti orðið til þess að honum verði hreinlega vísað úr landi. Það er nú undir innflytjendaráðherranum Alex Hawke á ákveða hvort að senda Djokovic heim áður en hann getur tekið þátt í Opna ástralska risamótinu. Tennis Ástralía Tengdar fréttir Djokovic vann málið og má koma inn í Ástralíu Serbneski tennisleikarinn Novak Djokovic hefur fengið leyfi til að koma inn í Ástralíu eftir að hafa unnið áfrýjun sína um brottvísun úr landi vegna brota á reglu um bólusetningaskyldu. 10. janúar 2022 07:00 Pabbi Djokovic: „Þeir ætla að krossfesta Novak eins og jesú“ Foreldrar serbneska tenniskappans Novaks Djokovic eru afar ósátt við áströlsk stjórnvöld meinuðu honum að koma inn í landið vegna ófullnægjandi vegabréfsáritunar. 7. janúar 2022 13:00 Segja að Djokovic hafi fengið undanþágu frá bóluefni vegna kórónuveirusýkingar Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hafði fengið undanþágu frá bóluefni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna þann 16. desember síðastliðinn segja lögfræðingar hans. 8. janúar 2022 11:15 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Sjá meira
Dómstóll dæmdi Djokovic í gær og hann fékk því inngöngu í landið eftir að hafa dúsað á farsóttarhóteli í marga daga. Djokovic er kominn til Ástralíu til að keppa á Opna ástralska risamótinu sem hann getur unnið fjórða árið í röð. Federal government looking into whether Djokovic lied on travel form | @Gallo_Ways https://t.co/Y3ypJiOp98— The Sydney Morning Herald (@smh) January 11, 2022 Djokovic komst hjá bólusetningu á sérstakri undanþágu af því að hann fékk kórónuveiruna í síðasta mánuði. Það kom fram fyrir dómstólum. Það virðist þó vera að Djokovic hafi ekki sagt satt frá í umsókn sinni við komuna til Ástralíu. Ástralsk stjórnvöld kanna nú hvort að Djokovic hafi gefið upp rangar upplýsingar þegar hann fyllti út skýrsluna við komu sína til landsins. Sydney Morning Herald segir frá því að Djokovic hafi sett nei við spurninguna um það hvort að hann hefði ferðast eitthvað fjórtán dögum fyrir ferðalag sitt til Ástralíu 6. janúar síðastliðinn. Það er ekki satt því Djokovic ferðaðist frá Belgrad til Spánar á þessum tíma. Það er ólöglegt að gefa upp rangar upplýsingar og þetta gæti orðið til þess að honum verði hreinlega vísað úr landi. Það er nú undir innflytjendaráðherranum Alex Hawke á ákveða hvort að senda Djokovic heim áður en hann getur tekið þátt í Opna ástralska risamótinu.
Tennis Ástralía Tengdar fréttir Djokovic vann málið og má koma inn í Ástralíu Serbneski tennisleikarinn Novak Djokovic hefur fengið leyfi til að koma inn í Ástralíu eftir að hafa unnið áfrýjun sína um brottvísun úr landi vegna brota á reglu um bólusetningaskyldu. 10. janúar 2022 07:00 Pabbi Djokovic: „Þeir ætla að krossfesta Novak eins og jesú“ Foreldrar serbneska tenniskappans Novaks Djokovic eru afar ósátt við áströlsk stjórnvöld meinuðu honum að koma inn í landið vegna ófullnægjandi vegabréfsáritunar. 7. janúar 2022 13:00 Segja að Djokovic hafi fengið undanþágu frá bóluefni vegna kórónuveirusýkingar Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hafði fengið undanþágu frá bóluefni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna þann 16. desember síðastliðinn segja lögfræðingar hans. 8. janúar 2022 11:15 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Sjá meira
Djokovic vann málið og má koma inn í Ástralíu Serbneski tennisleikarinn Novak Djokovic hefur fengið leyfi til að koma inn í Ástralíu eftir að hafa unnið áfrýjun sína um brottvísun úr landi vegna brota á reglu um bólusetningaskyldu. 10. janúar 2022 07:00
Pabbi Djokovic: „Þeir ætla að krossfesta Novak eins og jesú“ Foreldrar serbneska tenniskappans Novaks Djokovic eru afar ósátt við áströlsk stjórnvöld meinuðu honum að koma inn í landið vegna ófullnægjandi vegabréfsáritunar. 7. janúar 2022 13:00
Segja að Djokovic hafi fengið undanþágu frá bóluefni vegna kórónuveirusýkingar Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hafði fengið undanþágu frá bóluefni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna þann 16. desember síðastliðinn segja lögfræðingar hans. 8. janúar 2022 11:15