Lausnir við hegðunarvanda þarfnast endurskoðunar Helgi S. Karlsson skrifar 11. janúar 2022 11:01 Mikið hefur verið rætt um hegðunarvanda í grunnskólum að undanförnu og skort á skilvirkum úrræðum vegna hans. Hegðunarvandi getur þýtt ýmislegt, svo sem ítrekaða truflun í tíma, erfiðleika í samskiptum við aðra nemendur, ítrekuð brot á reglum skólalóðar og ýmislegt fleira. Hagnýt atferlisgreining er vísindaleg hugmynda- og aðferðafræði sem er undirstaða nokkurra aðferða og ýmsir skólar beita til þess að hvetja nemendur til jákvæðrar hegðunar. Aðferðirnar fela meðal annars í sér að greina hegðunar- og námshvatavanda, ásamt því að meta hvað það er sem veldur þeim og viðheldur. Þegar ástæðan kemur í ljós er hægt að vinna með hana á sama tíma og ungmenninu er boðið upp á jákvæðar leiðir til að mæta þörfum sínum.Sýnt hefur verið fram á, að þegar aðferðum sem byggja á hagnýtri atferlisgreiningu er beitt á réttan hátt, geti þær verið góð lausn á hegðunarvanda [grunnskólabarna]. Vandinn er sá, að hefðbundin útfærsla þeirra er flókin, tímafrek og barn síns tíma. Kominn er tími til að laga aðferðirnar að snjallvæðingu samfélagsins og hvet ég þá sem leita lausna við hegðunarvanda til að kynna sér nýjar og skilvirkari útfærslur á sannreyndum aðferðum.Höfundur er sálfræðingur, kennari og framkvæmdastjóri Beanfee ehf., nýsköpunarfyrirtækis á sviði hegðunarþjálfunar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Börn og uppeldi Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um hegðunarvanda í grunnskólum að undanförnu og skort á skilvirkum úrræðum vegna hans. Hegðunarvandi getur þýtt ýmislegt, svo sem ítrekaða truflun í tíma, erfiðleika í samskiptum við aðra nemendur, ítrekuð brot á reglum skólalóðar og ýmislegt fleira. Hagnýt atferlisgreining er vísindaleg hugmynda- og aðferðafræði sem er undirstaða nokkurra aðferða og ýmsir skólar beita til þess að hvetja nemendur til jákvæðrar hegðunar. Aðferðirnar fela meðal annars í sér að greina hegðunar- og námshvatavanda, ásamt því að meta hvað það er sem veldur þeim og viðheldur. Þegar ástæðan kemur í ljós er hægt að vinna með hana á sama tíma og ungmenninu er boðið upp á jákvæðar leiðir til að mæta þörfum sínum.Sýnt hefur verið fram á, að þegar aðferðum sem byggja á hagnýtri atferlisgreiningu er beitt á réttan hátt, geti þær verið góð lausn á hegðunarvanda [grunnskólabarna]. Vandinn er sá, að hefðbundin útfærsla þeirra er flókin, tímafrek og barn síns tíma. Kominn er tími til að laga aðferðirnar að snjallvæðingu samfélagsins og hvet ég þá sem leita lausna við hegðunarvanda til að kynna sér nýjar og skilvirkari útfærslur á sannreyndum aðferðum.Höfundur er sálfræðingur, kennari og framkvæmdastjóri Beanfee ehf., nýsköpunarfyrirtækis á sviði hegðunarþjálfunar.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar