Sara í fimmta sæti eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 10:30 Sara Sigmundsdóttir er að kepp á sínu öðru CrossFit móti á innan við mánuði. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir er þrjátíu stigum frá toppsætinu fyrsta keppnisdaginn á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami í Flórída fylki í Bandaríkjunum. Lið Sólveigar Sigurðardóttur er í toppbaráttunni í liðakeppninni. Við erum vön því að sjá Ástrala á toppnum því heimsmeistarinn Tia Clair Toomey hefur haft mikla yfirburði í CrossFit íþróttinni undanfarin ár. Toomey er nú upptekinn við að undirbúa sig fyrir Vetrarólympíuleikana en landa hennar heldur upp heiðri Ástalíu á fyrsta stóra CrossFit móti ársins. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Ellie Turner hefur unnið tvær fyrstu greinarnar og með fullt hús eftir fyrsta daginn. Bethany Shadburne er önnur með 185 stig og Dani Speegle er þriðja með 182 stig. Þær hafa báðar lent í öðru sæti í einni grein. Sara er síðan í fimmta sætinu með 170 stig þremur stigum á eftir Feeroozeh Saghafi í fjórða sætinu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara varð jöfn Shadburne í fimmta sætinu í fyrstu grein og var síðan með áttunda besta árangurinn í grein númer tvö. Sólveig Sigurðardóttir er að keppa með hinni sænsku Mia Hesketh og hinni dönsku Julie Hougård Nielsen í liðakeppninni undir merkjum GOWOD. Þær voru flotta á fyrsta deginum og sitja í þriðja sætinu. CrossFit Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Við erum vön því að sjá Ástrala á toppnum því heimsmeistarinn Tia Clair Toomey hefur haft mikla yfirburði í CrossFit íþróttinni undanfarin ár. Toomey er nú upptekinn við að undirbúa sig fyrir Vetrarólympíuleikana en landa hennar heldur upp heiðri Ástalíu á fyrsta stóra CrossFit móti ársins. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Ellie Turner hefur unnið tvær fyrstu greinarnar og með fullt hús eftir fyrsta daginn. Bethany Shadburne er önnur með 185 stig og Dani Speegle er þriðja með 182 stig. Þær hafa báðar lent í öðru sæti í einni grein. Sara er síðan í fimmta sætinu með 170 stig þremur stigum á eftir Feeroozeh Saghafi í fjórða sætinu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara varð jöfn Shadburne í fimmta sætinu í fyrstu grein og var síðan með áttunda besta árangurinn í grein númer tvö. Sólveig Sigurðardóttir er að keppa með hinni sænsku Mia Hesketh og hinni dönsku Julie Hougård Nielsen í liðakeppninni undir merkjum GOWOD. Þær voru flotta á fyrsta deginum og sitja í þriðja sætinu.
CrossFit Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira