Mikil bjartsýni fyrir ferðasumrinu 2022 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. janúar 2022 15:30 Í Mýrdalshreppi eru margar af þekktustu náttúruperlum landsins. Þá er Vík vinsæll staður hjá ferðamönnum. Soauth.is Mikill hugur er í þeim sem stunda ferðaþjónustu í Mýrdalshreppi fyrir sumrinu enda verið að skipuleggja sumarið á fullum krafti með fjölbreyttri dagskrá. Oddviti sveitarfélagsins spáir góðu sumri í ferðaþjónustu. Í Mýrdalshreppi snýst meira og minna allt um ferðaþjónustu en sökum Covid hefur umfangið verið minna eins og gefur að skilja, en samt alltaf töluvert að gera. Nú er mikill hugur í Mýrdælingum fyrir sumrinu 2022 því þeir reikna með góði sumri í ferðaþjónustu á svæðinu. Einar Freyr Elínarson er oddviti Mýrdalshrepps. „Mér sýnist á öllu að sumarið verði nokkuð gott og haustið síðasta var líka bara nokkuð gott, þannig að ég held að við séum bara nokkuð bjartsýn, mér finnst það. Mér finnst margir vera að huga að uppbyggingu í ferðaþjónustunni líka, þannig að ég trúi því allavega að við munum rísa hratt upp úr þessu,“ segir Einar. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem er viss um að það verði mikið um ferðamenn í sveitarfélaginu í sumar.Aðsend Þannig að menn bera sig almennt vel? „Já, auðvitað er ekkert hægt að draga dul yfir það að þetta hefur haft gríðarlega áhrif. Hérna fór atvinnuleysið upp fyrir 50 prósent um tíma á svæðinu en engu að síður finn ég bara að ferðaviljinn hjá erlendum ferðamönnum er til staðar.“ Einar Freyr er handvissum að sumarið verið gott. „Já, já, að sjálfsögðu og ég bara heyri það á ferðaþjónustuaðilum að bókunarstaðan fyrir sumarið er nokkuð góð og ferðaskrifstofur virðast vera bjartsýnar líka,“ segir Einar Freyr. Mýrdalshreppur Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Sjá meira
Í Mýrdalshreppi snýst meira og minna allt um ferðaþjónustu en sökum Covid hefur umfangið verið minna eins og gefur að skilja, en samt alltaf töluvert að gera. Nú er mikill hugur í Mýrdælingum fyrir sumrinu 2022 því þeir reikna með góði sumri í ferðaþjónustu á svæðinu. Einar Freyr Elínarson er oddviti Mýrdalshrepps. „Mér sýnist á öllu að sumarið verði nokkuð gott og haustið síðasta var líka bara nokkuð gott, þannig að ég held að við séum bara nokkuð bjartsýn, mér finnst það. Mér finnst margir vera að huga að uppbyggingu í ferðaþjónustunni líka, þannig að ég trúi því allavega að við munum rísa hratt upp úr þessu,“ segir Einar. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem er viss um að það verði mikið um ferðamenn í sveitarfélaginu í sumar.Aðsend Þannig að menn bera sig almennt vel? „Já, auðvitað er ekkert hægt að draga dul yfir það að þetta hefur haft gríðarlega áhrif. Hérna fór atvinnuleysið upp fyrir 50 prósent um tíma á svæðinu en engu að síður finn ég bara að ferðaviljinn hjá erlendum ferðamönnum er til staðar.“ Einar Freyr er handvissum að sumarið verið gott. „Já, já, að sjálfsögðu og ég bara heyri það á ferðaþjónustuaðilum að bókunarstaðan fyrir sumarið er nokkuð góð og ferðaskrifstofur virðast vera bjartsýnar líka,“ segir Einar Freyr.
Mýrdalshreppur Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Sjá meira