Opna sig um opin sambönd við Wilson bræður Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. janúar 2022 15:31 Leikkonurnar Drew Barrymore og Kate Hudson eru miklar vinkonur en þær áttu í sambandi við bræðurna Luke Wilson og Owen Wilson. Getty/Kevin Mazur Í nýjum þætti af spjallþættinum The Drew Barrymore Show ræða leikkonurnar Drew Barrymore og Kate Hudson um sambönd sín við bræðurna Luke Wilson og Owen Wilson. Þær tala frjálslega um það að sambönd þeirra hafi verið opin og rifja þær hlægjandi upp gamlar minningar. Drew Barrymore og leikarinn Luke Wilson kynntust við tökur á kvikmyndinni Home Fries árið 1997 og byrjuðu fljótlega saman. „Þegar við hittumst fyrst vorum við ung og villt,“ rifjar Barrymore upp. Það var einmitt Luke Wilson sem kynnti þær Barrymore og Hudson fyrir hvor annarri á bar í Santa Monica þegar þau Wilson og Hudson léku saman í myndinni Alex & Emma. Í þættinum hlægja þær vinkonur yfir því að hafa báðar átt í opnu sambandi við Wilson bræður. „Við vorum saman en ég held hann hafi verið að deita fleiri. Þetta var opið samband, við vorum svo ung,“ segir Barrymore. Hudson hlær þá og bætir við að „hún hafi líka verið á þessum stað með öðrum Wilson,“ og á þá við leikarann Owen Wilson. Hudson og Wilson kynntust við tökur á kvikmyndinni You, Me & Dupree árið 2006 og varði samband þeirra í um tvö ár. „Þetta er svo fyndið því þegar maður er ungur þá er svo lítið í húfi. Við vorum bara ung að hafa gaman og leika okkur. Við vorum ekkert að taka þessu alvarlega, þetta var svo gaman og við skemmtum okkur svo vel,“ segir Barrymore. „Já það er rétt við skemmtum okkur svo vel,“ tekur Hudson und Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Drew Barrymore og leikarinn Luke Wilson kynntust við tökur á kvikmyndinni Home Fries árið 1997 og byrjuðu fljótlega saman. „Þegar við hittumst fyrst vorum við ung og villt,“ rifjar Barrymore upp. Það var einmitt Luke Wilson sem kynnti þær Barrymore og Hudson fyrir hvor annarri á bar í Santa Monica þegar þau Wilson og Hudson léku saman í myndinni Alex & Emma. Í þættinum hlægja þær vinkonur yfir því að hafa báðar átt í opnu sambandi við Wilson bræður. „Við vorum saman en ég held hann hafi verið að deita fleiri. Þetta var opið samband, við vorum svo ung,“ segir Barrymore. Hudson hlær þá og bætir við að „hún hafi líka verið á þessum stað með öðrum Wilson,“ og á þá við leikarann Owen Wilson. Hudson og Wilson kynntust við tökur á kvikmyndinni You, Me & Dupree árið 2006 og varði samband þeirra í um tvö ár. „Þetta er svo fyndið því þegar maður er ungur þá er svo lítið í húfi. Við vorum bara ung að hafa gaman og leika okkur. Við vorum ekkert að taka þessu alvarlega, þetta var svo gaman og við skemmtum okkur svo vel,“ segir Barrymore. „Já það er rétt við skemmtum okkur svo vel,“ tekur Hudson und
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira