Charlie Puth er mættur á íslenska listann Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2022 16:01 Charlie Puth hefur verið áberandi í tónlistarheiminum frá árinu 2015. Emma McIntyre/Getty Images Söngvarinn Charlie Puth sendi frá sér lagið Light Switch 20. janúar síðastliðinn við góðar viðtökur. Lagið er grípandi og taktfast og fjallar meðal annars um angist sambandsslita. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda á íslenska listanum á FM957 í síðustu viku og er nú mætt í níunda sætið fyrstu vikuna sína á lista. Puth er fæddur árið 1991 og sló upphaflega í gegn árið 2015 með laginu See You Again. Þar syngur hann ásamt rapparanum Wiz Kalifa en lagið var þemalag kvikmyndarinnar Furious7 og sérstaklega tileinkað minningu leikarans Paul Walker. Síðan þá hefur margt vatn runnið til sjávar og Puth bæði gefið út sóló plötur og samið hin ýmsu lög fyrir listamenn á borð við Zara Larsson, Ava Max og Pitbull. View this post on Instagram A post shared by Charlie (@charlieputh) Puth er í góðum félagsskap á íslenska listanum þessa vikuna þar sem nóg var af nýjum og ferskum lögum. Má þar nefna að Meduza og Hozier skipa fjórtánda sætið með hinu glænýja og grípandi lagi Tell It To My Heart. Fireboy DML og Ed Sheeran mynda einnig frábært dúó og sitja í ellefta sæti með nýja lagið Peru. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Júlí Heiðar er kominn upp í annað sæti með lagið Ástin Heldur Vöku en lagið hefur svo sannarlega blómstrað á íslenska listanum á undanförnum vikum. Ungstirnið GAYLE situr svo aftur í fyrsta sæti með TikTok smellinn abcdefu, sem er eitt vinsælasta lag alheimsins um þessar mundir. Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn er í loftinu á FM957 alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. Íslenski listinn Tónlist Bandaríkin FM957 Tengdar fréttir TikTok smellur á toppi íslenska listans Hin sautján ára gamla GAYLE situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með TikTok smellinn abcdefu. 29. janúar 2022 16:01 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda á íslenska listanum á FM957 í síðustu viku og er nú mætt í níunda sætið fyrstu vikuna sína á lista. Puth er fæddur árið 1991 og sló upphaflega í gegn árið 2015 með laginu See You Again. Þar syngur hann ásamt rapparanum Wiz Kalifa en lagið var þemalag kvikmyndarinnar Furious7 og sérstaklega tileinkað minningu leikarans Paul Walker. Síðan þá hefur margt vatn runnið til sjávar og Puth bæði gefið út sóló plötur og samið hin ýmsu lög fyrir listamenn á borð við Zara Larsson, Ava Max og Pitbull. View this post on Instagram A post shared by Charlie (@charlieputh) Puth er í góðum félagsskap á íslenska listanum þessa vikuna þar sem nóg var af nýjum og ferskum lögum. Má þar nefna að Meduza og Hozier skipa fjórtánda sætið með hinu glænýja og grípandi lagi Tell It To My Heart. Fireboy DML og Ed Sheeran mynda einnig frábært dúó og sitja í ellefta sæti með nýja lagið Peru. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Júlí Heiðar er kominn upp í annað sæti með lagið Ástin Heldur Vöku en lagið hefur svo sannarlega blómstrað á íslenska listanum á undanförnum vikum. Ungstirnið GAYLE situr svo aftur í fyrsta sæti með TikTok smellinn abcdefu, sem er eitt vinsælasta lag alheimsins um þessar mundir. Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn er í loftinu á FM957 alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00.
Íslenski listinn Tónlist Bandaríkin FM957 Tengdar fréttir TikTok smellur á toppi íslenska listans Hin sautján ára gamla GAYLE situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með TikTok smellinn abcdefu. 29. janúar 2022 16:01 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
TikTok smellur á toppi íslenska listans Hin sautján ára gamla GAYLE situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með TikTok smellinn abcdefu. 29. janúar 2022 16:01
Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01
Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30