Voru allir á sama aldursbili og tengdir fatalínu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. febrúar 2022 12:10 Af vettvangi í gær. vísir/bjarni Erlendu ferðamennirnir þrír sem létust í flugslysi á Þingvallavatni á fimmtudaginn voru á bilinu 22 til 32 ára gamlir. Þeir fundust allir á botni vatnsins í gær en ekki verður hægt að sækja þá fyrr en veður leyfir í seinni hluta vikunnar. Ferðamennirnir virðast hafa verið í útsýnisflugi með íslenska flugmanninum Haraldi Diego og á ferð um landið á vegum belgíska fatahönnunarfyrirtækisins Suspicious Antwerp. Tveir þeirra voru áhrifavaldar, sem hafa unnið með fyrirtækinu, en sá þriðji starfsmaður fyrirtækisins. Sá yngsti var 22 ára gamall bandarískur hjólabrettakappi, Josh Neuman. Nicola Bellavia, 32 ára gamall áhrifavaldur sem búsettur er í Belgíu var einnig í vélinni og starfsmaður fatahönnunarfyrirtækisins hét Tim Alings og var 27 ára gamall Hollendingur. Lík þeirra fundust seinni partinn í gær á minnst 37 metra dýpi í Þingvallavatni með hjálp kafbáts. Þeir voru allir í um 300 metra fjarlægð frá þeim stað sem flak flugvélarinnar fannst á. Flókið að sækja þá á botninn „Köfun á þessu dýpi er áhættusöm og þegar undirbúningi var lokið þá versnaði veðrið það mikið að við hættum öllum aðgerðum,“ sagði Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi eftir aðgerðirnar í gærkvöldi. Reynt verður að sækja þá látnu um leið og veður leyfir. „Við stefnum að því að sækja brakið á fimmtudag eða föstudag. Veðuglugginn... það lægir og verður orðið skaplegt veður seinni partinn á miðvikudag. Það er forgangsatriði að ná hinum látnu upp og ef að það er veðurgluggi verður fyrr þá verður farið af stað í það en aldrei áður en öryggi kafaranna og þeirra sem að þessu koma verður tryggt,“ sagði Oddur. Flugslys við Þingvallavatn Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
Ferðamennirnir virðast hafa verið í útsýnisflugi með íslenska flugmanninum Haraldi Diego og á ferð um landið á vegum belgíska fatahönnunarfyrirtækisins Suspicious Antwerp. Tveir þeirra voru áhrifavaldar, sem hafa unnið með fyrirtækinu, en sá þriðji starfsmaður fyrirtækisins. Sá yngsti var 22 ára gamall bandarískur hjólabrettakappi, Josh Neuman. Nicola Bellavia, 32 ára gamall áhrifavaldur sem búsettur er í Belgíu var einnig í vélinni og starfsmaður fatahönnunarfyrirtækisins hét Tim Alings og var 27 ára gamall Hollendingur. Lík þeirra fundust seinni partinn í gær á minnst 37 metra dýpi í Þingvallavatni með hjálp kafbáts. Þeir voru allir í um 300 metra fjarlægð frá þeim stað sem flak flugvélarinnar fannst á. Flókið að sækja þá á botninn „Köfun á þessu dýpi er áhættusöm og þegar undirbúningi var lokið þá versnaði veðrið það mikið að við hættum öllum aðgerðum,“ sagði Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi eftir aðgerðirnar í gærkvöldi. Reynt verður að sækja þá látnu um leið og veður leyfir. „Við stefnum að því að sækja brakið á fimmtudag eða föstudag. Veðuglugginn... það lægir og verður orðið skaplegt veður seinni partinn á miðvikudag. Það er forgangsatriði að ná hinum látnu upp og ef að það er veðurgluggi verður fyrr þá verður farið af stað í það en aldrei áður en öryggi kafaranna og þeirra sem að þessu koma verður tryggt,“ sagði Oddur.
Flugslys við Þingvallavatn Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira