Katrín Tanja um parakeppnina á Reykjavíkurleikunum: „Það veit enginn við hverju á að búast“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2022 09:31 Hundurinn Theó stal senunni í upphafi þáttar. Stöð 2 Sport „Ég er búin að vera á smá hlaupum í dag svo hann mætti með í settið,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir er Hjálmar Örn Jóhannsson of upptekinn við að knúsa hundinn í upphafi síðasta þáttar af Þeir Tveir. Hjálmar Örn er annar stjórnenda þáttarins en að þessu sinni var Kjartan Atli Kjartansson með honum við stjórnvölin. Gestir þáttarins voru Crossfit-stjarnan Katrín Tanja og knattspyrnuþjálfarinn Ólafur Kristjánsson ásamt hundinum Theó. Ásamt því að knúsa hundinn í bak og fyrir leyfði Hjálmar honum einnig að drekka úr Tottenham Hotspur-bollanum sínum. Katrín Tanja tilkynnti Hjálmari – honum til mikillar gleði – þá að hún og öll hennar fjölskylda væru mikið stuðningsfólk Tottenham. Eftir mikla hundaumræðu var loksins hægt að ræða við gesti kvöldsins. Kjartan Atli spurði Katrínu Tönju út í að keppa á Reykjavíkurleikunum en þar var loksins keppt í Crossfit. „Hrikalega skemmtilegt. Við keppum aldrei í parakeppni svo þetta er alveg nýtt fyrir okkur. Ég keppti með André Houdet frá Danmörku, hrikalega flottur og gaman að vera í liði með honum. Þetta var svo miklu minni pressa, það var ekki pressa á mér að standa mig.“ „Ég er ekki í keppnisformi, það er febrúar. Ég á ekki að vera tilbúin fyrr en í sumar svo það voru allt aðrar áherslur á æfingum og þarna er ekki pressan á mér að standa mig sem einstaklingur heldur erum við komin í lið, það veit enginn við hverju á að búast,“ sagði Katrín Tanja að endingu en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Þeir Tveir: Katrín Tanja um Reykjavíkurleikana Þeir tveir CrossFit Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Hjálmar Örn er annar stjórnenda þáttarins en að þessu sinni var Kjartan Atli Kjartansson með honum við stjórnvölin. Gestir þáttarins voru Crossfit-stjarnan Katrín Tanja og knattspyrnuþjálfarinn Ólafur Kristjánsson ásamt hundinum Theó. Ásamt því að knúsa hundinn í bak og fyrir leyfði Hjálmar honum einnig að drekka úr Tottenham Hotspur-bollanum sínum. Katrín Tanja tilkynnti Hjálmari – honum til mikillar gleði – þá að hún og öll hennar fjölskylda væru mikið stuðningsfólk Tottenham. Eftir mikla hundaumræðu var loksins hægt að ræða við gesti kvöldsins. Kjartan Atli spurði Katrínu Tönju út í að keppa á Reykjavíkurleikunum en þar var loksins keppt í Crossfit. „Hrikalega skemmtilegt. Við keppum aldrei í parakeppni svo þetta er alveg nýtt fyrir okkur. Ég keppti með André Houdet frá Danmörku, hrikalega flottur og gaman að vera í liði með honum. Þetta var svo miklu minni pressa, það var ekki pressa á mér að standa mig.“ „Ég er ekki í keppnisformi, það er febrúar. Ég á ekki að vera tilbúin fyrr en í sumar svo það voru allt aðrar áherslur á æfingum og þarna er ekki pressan á mér að standa mig sem einstaklingur heldur erum við komin í lið, það veit enginn við hverju á að búast,“ sagði Katrín Tanja að endingu en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Þeir Tveir: Katrín Tanja um Reykjavíkurleikana
Þeir tveir CrossFit Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira