Þriðji sigur Newcastle í röð Atli Arason skrifar 13. febrúar 2022 16:24 Eddie Howe virðist ætla að snúa gengi Newcastle við. EPA-EFE/PETER POWELL Newcastle, Liverpool og Wolves unnu öll sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag. Newcastle vann sinn þriðja sigur í röð í deildinni, í þetta skipti gegn Aston Villa. Lokatölur á St. James Park voru 1-0. Kieran Trippier skoraði annan leikinn í röð úr aukaspyrnu til að tryggja þeim svart hvítu stiginn þrjú. VAR hjálpaði Newcastle aðeins þar sem að mark Ollie Watkins á 61. mínútu var dæmt af eftir afar tæpa rangstöðu. Með sigrinum er Newcastle komið með 21 stig, fjórum stigum frá fallsvæðinu. Allir fjórir sigrar Newcastle í vetur hafa komið undir stjórn Eddie Howe. Sadio Mane og Mohamed Salah eru mættir aftur. Getty Images Sadio Mane og Mohamed Salah sneru aftur í byrjunarlið Liverpool í 0-1 sigri á Burnley á Turf Moor í dag. Eina mark leiksins kom á 40. mínútu þegar Trent Alexander-Arnold tók hornspyrnu sem Mane fleytti áfram á Fabinho sem skoraði auðveldlega og þar við sat. Liverpool stjórnaði leiknum frá upphafi til enda en mörkin urðu ekki fleiri. Liverpool fer með sigrinum upp í 54 stig, níu stigum á eftir toppliði Manchester City. Raul Jimenez skoraði eitt í dag.Getty Images Þriðji leikur dagsins sem hófst klukkan 14:00 var viðureign Tottenham og Wolves. Gestirnir frá Wolverhampton fóru með 0-2 sigur af hólmi. Bæði mörkin komu á fyrstu 20 mínútunum og voru frekar lík þar sem leikmenn Wolves voru töluvert grimmari að ná frákastinu. Fyrst var það Raul Jimenez sem þrumaði boltanum í netið á 6. mínútu eftir að Hugo Lloris tókst ekki að halda boltanum og 12 mínútum síðar er það Leander Dendoncker sem tvöfaldar forystuna eftir að boltinn skoppar á stöngina og svo á milli varnarmanna Tottenham áður en að Dendoncker er fyrstur að átta sig og kemur knettinum í netið, lokatölur 0-2. Newcastle 1-0 Aston Villa Burnley 0-1 Liverpool Tottenham 0-2 Wolves Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Newcastle vann sinn þriðja sigur í röð í deildinni, í þetta skipti gegn Aston Villa. Lokatölur á St. James Park voru 1-0. Kieran Trippier skoraði annan leikinn í röð úr aukaspyrnu til að tryggja þeim svart hvítu stiginn þrjú. VAR hjálpaði Newcastle aðeins þar sem að mark Ollie Watkins á 61. mínútu var dæmt af eftir afar tæpa rangstöðu. Með sigrinum er Newcastle komið með 21 stig, fjórum stigum frá fallsvæðinu. Allir fjórir sigrar Newcastle í vetur hafa komið undir stjórn Eddie Howe. Sadio Mane og Mohamed Salah eru mættir aftur. Getty Images Sadio Mane og Mohamed Salah sneru aftur í byrjunarlið Liverpool í 0-1 sigri á Burnley á Turf Moor í dag. Eina mark leiksins kom á 40. mínútu þegar Trent Alexander-Arnold tók hornspyrnu sem Mane fleytti áfram á Fabinho sem skoraði auðveldlega og þar við sat. Liverpool stjórnaði leiknum frá upphafi til enda en mörkin urðu ekki fleiri. Liverpool fer með sigrinum upp í 54 stig, níu stigum á eftir toppliði Manchester City. Raul Jimenez skoraði eitt í dag.Getty Images Þriðji leikur dagsins sem hófst klukkan 14:00 var viðureign Tottenham og Wolves. Gestirnir frá Wolverhampton fóru með 0-2 sigur af hólmi. Bæði mörkin komu á fyrstu 20 mínútunum og voru frekar lík þar sem leikmenn Wolves voru töluvert grimmari að ná frákastinu. Fyrst var það Raul Jimenez sem þrumaði boltanum í netið á 6. mínútu eftir að Hugo Lloris tókst ekki að halda boltanum og 12 mínútum síðar er það Leander Dendoncker sem tvöfaldar forystuna eftir að boltinn skoppar á stöngina og svo á milli varnarmanna Tottenham áður en að Dendoncker er fyrstur að átta sig og kemur knettinum í netið, lokatölur 0-2. Newcastle 1-0 Aston Villa Burnley 0-1 Liverpool Tottenham 0-2 Wolves
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira