Yfirheyrslum allra blaðamannanna frestað Árni Sæberg skrifar 19. febrúar 2022 18:44 Lögreglustjórinn fyrir norðan, Páley Borgþórsdóttir, og blaðamennirnir fjórir. Vísir Yfirheyrslum yfir blaðamönnum Kjarnans, Stundarinnar og RÚV vegna meintra brota á lögum um friðhelgi einkalífs hefur verið frestað. Lögreglan á Norðurlandi eystra boðaði fjóra blaðmenn til yfirheyrslu vegna fréttaflutnings um svokallaða „skæruliðadeild“ Samherja. Þau Aðalsteinn Kjartansson á Stundinni, Þóra Arnórsdóttir á RÚV, Þórður Snær Júlíusson og Arnar Þór Ingólfsson á Kjarnanum hafa verið boðuð í yfirheyrslu og þeim veitt réttarstaða sakbornings af lögreglunni á Norðurlandi eystra. Aðalsteinn Kjartansson óskaði eftir úrskurði Héraðsdóms Norðurlands eystra um lögmæti aðgerða lögreglu. Í dag tilkynnti hann að yfirheyrslu hans hefði verið frestað. Í frétt Kjarnans segir að hinir blaðamennirnir þrír verði ekki heldur yfrheyrðir í upphafi næstu viku líkt og til stóð. Lögreglan hafi ákveðið að fresta yfirheyrslum þar til niðurstaða héraðsdóms liggur fyrir. Morgunblaðið hefur eftir Aðalsteini að kæra hans verði tekin fyrir á miðvikudag í næstu viku en að hann viti ekki hversi lengi héraðsdómur verði að komast að niðurstöðu. Samherjaskjölin Fjölmiðlar Dómsmál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
Þau Aðalsteinn Kjartansson á Stundinni, Þóra Arnórsdóttir á RÚV, Þórður Snær Júlíusson og Arnar Þór Ingólfsson á Kjarnanum hafa verið boðuð í yfirheyrslu og þeim veitt réttarstaða sakbornings af lögreglunni á Norðurlandi eystra. Aðalsteinn Kjartansson óskaði eftir úrskurði Héraðsdóms Norðurlands eystra um lögmæti aðgerða lögreglu. Í dag tilkynnti hann að yfirheyrslu hans hefði verið frestað. Í frétt Kjarnans segir að hinir blaðamennirnir þrír verði ekki heldur yfrheyrðir í upphafi næstu viku líkt og til stóð. Lögreglan hafi ákveðið að fresta yfirheyrslum þar til niðurstaða héraðsdóms liggur fyrir. Morgunblaðið hefur eftir Aðalsteini að kæra hans verði tekin fyrir á miðvikudag í næstu viku en að hann viti ekki hversi lengi héraðsdómur verði að komast að niðurstöðu.
Samherjaskjölin Fjölmiðlar Dómsmál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira