Fótalaus táningur glímumeistari í Virginíu fylki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 10:31 Adonis Lattimore lét ekki fötlun sína stoppa sig. Youtube/ WTKR News 3 Adonis Lattimore kom mörgum á óvart þegar hann lét ekki fötlun sína stöðva sig í að verða besti glímumaðurinn í fylkinu í sínum aldursflokki. Lattimore er fæddur án þess að vera með hægri fót og vinstri fóturinn hans nær bara fram á miðjan lærlegg. Lattimore keppti fyrir hönd Landstown gagnfræðaskólans í fylkiskeppni Virginíu þar sem hann vann úrslitaleikinn 5-1 og tryggði sér um leið sigur í 106 punda flokknum. „Ef þú leggur mikið á þig þá getur þú gert hvað sem er, líka að verða fylkismeistari án þess að hafa fætur,“ sagði Adonis Lattimore eftir sigurinn. Hann er líka aðeins með einn putta á hægri hendi sem gerir glímutökin enn erfiðari fyrir hann. Þjálfari hans, James Sanderlin, var alveg hoppandi kátur í lok úrslitaglímunnar eins og sjá má hér fyrir neðan. Landstown s Adonis Lattimore IS THE CLASS 6 106 STATE CHAMPION!!!!INCREDIBLE! pic.twitter.com/Azg5djAGjE— Ray Nimmo (@Ray_Nimmo) February 19, 2022 „Stórkostlegt. Hann lagði alla vinnuna á sig. Ég fékk bara að vera með honum á þessu ferðalagi. Þetta er stórkostleg tilfinning að sjá hann afreka þetta og að hann fái líka svona mikinn stuðning frá áhorfendunum. Þetta var æðislegt. Þetta er ungur maður sem er leggur mikið á sig. Ég er eiginlega orðlaus,“ sagði James Sanderlin. „Ég er búinn að dreyma um þetta síðan að ég vissi að þetta væri til. Að hafa náð þessu núna, ég veit eiginlega ekki hvernig ég get útskýrt tilfinninguna,“ sagði Lattimore. Glíma Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Lattimore er fæddur án þess að vera með hægri fót og vinstri fóturinn hans nær bara fram á miðjan lærlegg. Lattimore keppti fyrir hönd Landstown gagnfræðaskólans í fylkiskeppni Virginíu þar sem hann vann úrslitaleikinn 5-1 og tryggði sér um leið sigur í 106 punda flokknum. „Ef þú leggur mikið á þig þá getur þú gert hvað sem er, líka að verða fylkismeistari án þess að hafa fætur,“ sagði Adonis Lattimore eftir sigurinn. Hann er líka aðeins með einn putta á hægri hendi sem gerir glímutökin enn erfiðari fyrir hann. Þjálfari hans, James Sanderlin, var alveg hoppandi kátur í lok úrslitaglímunnar eins og sjá má hér fyrir neðan. Landstown s Adonis Lattimore IS THE CLASS 6 106 STATE CHAMPION!!!!INCREDIBLE! pic.twitter.com/Azg5djAGjE— Ray Nimmo (@Ray_Nimmo) February 19, 2022 „Stórkostlegt. Hann lagði alla vinnuna á sig. Ég fékk bara að vera með honum á þessu ferðalagi. Þetta er stórkostleg tilfinning að sjá hann afreka þetta og að hann fái líka svona mikinn stuðning frá áhorfendunum. Þetta var æðislegt. Þetta er ungur maður sem er leggur mikið á sig. Ég er eiginlega orðlaus,“ sagði James Sanderlin. „Ég er búinn að dreyma um þetta síðan að ég vissi að þetta væri til. Að hafa náð þessu núna, ég veit eiginlega ekki hvernig ég get útskýrt tilfinninguna,“ sagði Lattimore.
Glíma Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira