Braut gegn dóttur sinni og tveimur systurdætrum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. febrúar 2022 18:14 Karlmaðurinn kom fyrir dóm Héraðsdóms Reykjaness og játaði sök að öllu leyti. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri dóttur sinni og tveimur systurdætrum sínum. Honum er gert að greiða stúlkunum samanlagt fimm og hálfa milljóna króna í bætur. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness fyrir helgi. Héraðssaksóknari ákærði karlmanninn fyrir brot gegn stúlkunum. Ekki kemur fram í dómi héraðsdóms hvenær brotin áttu sér stað. Lögregla lagði hald á Lenovo IdeaPad fartölvu karlmannsins í desember 2020. Kynferðislegt myndefni fannst á tölvu mannsins. Varað er við lýsingum á brotum mannsins hér að neðan. Karlmaðurinn var í fyrsta lagi ákærður fyrir brot gegn dóttur sinni sem þá var tólf ára gömul. Í brotunum fólst meðal annars nauðgun, kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi með því að hafa haft önnur kynferðismök en samræði við dóttur sína. Nýtti hann sér yfirburði sína gagnvart stúlkunni og traust hennar og trúnað til hans sem föður. Sleikti hann ítrekað á henni kynfærin, strauk og hrækti á. Þá reyndi hann í eitt skipti að stinga getnaðarlimi í endaþarm hennar. Með háttseminni var lífi, heilsu og velferð stúlkunnar ógnað á alvarlegan og sérstaklega sársaukafullan og meiðandi hátt, segir í ákærunni. Þá var hann ákærður fyrir að hafa tekið myndir og myndbönd af berum kynfærum dóttur sinnar og myndband af honum að sleikja kynfærin. Karlmaðurinn var ekki aðeins ákærður fyrir brot gegn eigin dóttur heldur líka tveimur ungum systurdætrum með svipuðum hætti. Karlmaðurinn hafði í fartölvu sinni, sem haldlögð var í aðgerðum lögreglu í desember 2020, fundust sjö ljósmyndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt. Þá lá fyrir að hann skoðaði á sex daga tímabili myndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt á Internetinu eða með annarri upplýsinga- eða fjarskiptatækni. Ummerki fundust í tölvunni þess efnis að hann hefði opnað 23 slíkar myndaskrár. Miskabótakröfunar vegna ungu stúlknanna hljóðaði upp á fimm milljónir, tvær milljónir og eina milljón króna. Ákærði játaði sök fyrir dómi. Var hæfileg refsing metin þrjú og hálft ár í fangelsi og bætur ákvarðaðar upp á þrjár milljónir, eina og hálfa og eina milljón króna. Dómur Héraðsdóms Reykjaness. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Héraðssaksóknari ákærði karlmanninn fyrir brot gegn stúlkunum. Ekki kemur fram í dómi héraðsdóms hvenær brotin áttu sér stað. Lögregla lagði hald á Lenovo IdeaPad fartölvu karlmannsins í desember 2020. Kynferðislegt myndefni fannst á tölvu mannsins. Varað er við lýsingum á brotum mannsins hér að neðan. Karlmaðurinn var í fyrsta lagi ákærður fyrir brot gegn dóttur sinni sem þá var tólf ára gömul. Í brotunum fólst meðal annars nauðgun, kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi með því að hafa haft önnur kynferðismök en samræði við dóttur sína. Nýtti hann sér yfirburði sína gagnvart stúlkunni og traust hennar og trúnað til hans sem föður. Sleikti hann ítrekað á henni kynfærin, strauk og hrækti á. Þá reyndi hann í eitt skipti að stinga getnaðarlimi í endaþarm hennar. Með háttseminni var lífi, heilsu og velferð stúlkunnar ógnað á alvarlegan og sérstaklega sársaukafullan og meiðandi hátt, segir í ákærunni. Þá var hann ákærður fyrir að hafa tekið myndir og myndbönd af berum kynfærum dóttur sinnar og myndband af honum að sleikja kynfærin. Karlmaðurinn var ekki aðeins ákærður fyrir brot gegn eigin dóttur heldur líka tveimur ungum systurdætrum með svipuðum hætti. Karlmaðurinn hafði í fartölvu sinni, sem haldlögð var í aðgerðum lögreglu í desember 2020, fundust sjö ljósmyndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt. Þá lá fyrir að hann skoðaði á sex daga tímabili myndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt á Internetinu eða með annarri upplýsinga- eða fjarskiptatækni. Ummerki fundust í tölvunni þess efnis að hann hefði opnað 23 slíkar myndaskrár. Miskabótakröfunar vegna ungu stúlknanna hljóðaði upp á fimm milljónir, tvær milljónir og eina milljón króna. Ákærði játaði sök fyrir dómi. Var hæfileg refsing metin þrjú og hálft ár í fangelsi og bætur ákvarðaðar upp á þrjár milljónir, eina og hálfa og eina milljón króna. Dómur Héraðsdóms Reykjaness.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?