Snjóprinsessan skrifaði söguna á svo margan hátt á ÓL í Peking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 09:31 Eileen Gu á verðlaunapallinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Skíðakonan Eileen Gu var ein stærsta stjarna Vetrarólympíuleikunum í Peking og hún skilaði heimamönnum í Kína tveimur af níu gullverðlaunum sínum. Bandaríkjamenn voru súrir yfir því að hún valdi frekar að keppa fyrir Kína en Bandaríkin en þökk sé henni komust Kínverjar upp fyrir Bandaríkjamenn á listanum yfir flest gullverðlaun á leikunum. Eileen Gu fékk á sig harða gagnrýni í Bandaríkjunum en hún er súperstjarna í Kína. Það var mikil pressa á henni en hún stóðst hana með miklum glæsibrag. Kínverjarnir kalla hana Snjóprinsessuna en fara kannski að kalla hana Snjódrottninguna eftir þessa leika. Árangur hennar á leikunum er sögulegur eins og Gu fór sjálf yfir í uppgjörsfærslu sinni á Instagram síðu sinni sem hefur yfir 1,4 milljón fylgjendur. Gu birti með myndir af sér frá leikunum og sagði þær táknrænar fyrir það sem skíðaíþróttin þýðir fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Eileen Gu (@eileen_gu_) „Gleðileg, hvetjandi og full af ást. Ég hef alltaf saft að markmið mitt var að vera sendiherra fyrir íþróttina mína og búa til brýr með því að brjóta niður múra og setja met. Ég er stolt af því að auk þess að eiga tvær bestur vikur ævinnar þá var ég líka,“ skrifaði Eileen Gu og taldi upp þessi afrek sín frá Peking leikunum: Yngsti gullverðlaunahafinn í skíðafimi í sögu Ólympíuleikanna. Fyrsti keppandinn í skíðafimi, á snjóbrettum eða í skíðaati sem nær að vinna þrenn verðlaun á sömu leikum. Eina konan sem hefur unnið öll stærstu mótin í heimi skíðafiminnar, það er í Heimsbikarnum, á X-leikunum, á heimsmeistaramóti og á Ólympíuleikum. Fyrsti verðlaunahafi Kínverja í skíðafimi. Næst á dagskrá eru síðan nám í Stanford háskóla ef hún fær þá einhver frið frá fyrirtækjum sem vilja fá hana sem fyrirsætu. Eileen Gu makes history!With her GOLD medal in the freestyle skiing halfpipe, Eileen Gu is the first freestyle skier of any gender to win three medals at a single #WinterOlympics. pic.twitter.com/QAW6pvDqxm— NBC Olympics (@NBCOlympics) February 18, 2022 Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Tengdar fréttir Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. 17. febrúar 2022 08:31 Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. 11. febrúar 2022 14:01 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Sjá meira
Bandaríkjamenn voru súrir yfir því að hún valdi frekar að keppa fyrir Kína en Bandaríkin en þökk sé henni komust Kínverjar upp fyrir Bandaríkjamenn á listanum yfir flest gullverðlaun á leikunum. Eileen Gu fékk á sig harða gagnrýni í Bandaríkjunum en hún er súperstjarna í Kína. Það var mikil pressa á henni en hún stóðst hana með miklum glæsibrag. Kínverjarnir kalla hana Snjóprinsessuna en fara kannski að kalla hana Snjódrottninguna eftir þessa leika. Árangur hennar á leikunum er sögulegur eins og Gu fór sjálf yfir í uppgjörsfærslu sinni á Instagram síðu sinni sem hefur yfir 1,4 milljón fylgjendur. Gu birti með myndir af sér frá leikunum og sagði þær táknrænar fyrir það sem skíðaíþróttin þýðir fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Eileen Gu (@eileen_gu_) „Gleðileg, hvetjandi og full af ást. Ég hef alltaf saft að markmið mitt var að vera sendiherra fyrir íþróttina mína og búa til brýr með því að brjóta niður múra og setja met. Ég er stolt af því að auk þess að eiga tvær bestur vikur ævinnar þá var ég líka,“ skrifaði Eileen Gu og taldi upp þessi afrek sín frá Peking leikunum: Yngsti gullverðlaunahafinn í skíðafimi í sögu Ólympíuleikanna. Fyrsti keppandinn í skíðafimi, á snjóbrettum eða í skíðaati sem nær að vinna þrenn verðlaun á sömu leikum. Eina konan sem hefur unnið öll stærstu mótin í heimi skíðafiminnar, það er í Heimsbikarnum, á X-leikunum, á heimsmeistaramóti og á Ólympíuleikum. Fyrsti verðlaunahafi Kínverja í skíðafimi. Næst á dagskrá eru síðan nám í Stanford háskóla ef hún fær þá einhver frið frá fyrirtækjum sem vilja fá hana sem fyrirsætu. Eileen Gu makes history!With her GOLD medal in the freestyle skiing halfpipe, Eileen Gu is the first freestyle skier of any gender to win three medals at a single #WinterOlympics. pic.twitter.com/QAW6pvDqxm— NBC Olympics (@NBCOlympics) February 18, 2022
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Tengdar fréttir Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. 17. febrúar 2022 08:31 Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. 11. febrúar 2022 14:01 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Sjá meira
Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. 17. febrúar 2022 08:31
Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. 11. febrúar 2022 14:01