Íbúafjöldi Borgarbyggðar tvöfaldaður með nýju hverfi í Borgarnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. febrúar 2022 15:00 Fulltrúar Arkitektafélags Íslands komu á fund byggðarráðs Borgarbyggðar í vikunni til að kynna þær leiðir sem hægt er að fara auk aðkomu félagsins að hugmyndasamkeppninni í nýja hverfinu. Aðsend Íbúafjöldi Borgarbyggðar gæti tvöfaldast með nýrri byggð í Borgarnesi en þar á að rísa allt að þrjú þúsund manna íbúðahverfi. Efnt verður til hugmyndasamkeppni um skipulag nýju byggðarinnar. Í dag eru íbúar Borgarbyggðar um 3.900 en þar af búa um tvö þúsund manns í Borgarnesi. Mikill hugur er í forsvarsmönnum sveitarfélagsins um frekar uppbyggingu og þá ber helst að nefna framtíðaríbúabyggð í Borgarnesi í nýju hverfi handan Borgarvogs við Borgarnes. Þórdís Sif Sigurðardóttir er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Nýja hverfið er hérna hinum megin við Borgarnes þegar þú kemur að Borgarnesi, hinum megin við voginn, það er það svæðið, sem er heillavænast fyrir þessa byggð. Þetta er algjörlega óskrifað blað og um mjög stórt svæði að ræða. Við gætum hæglega tvöfaldað íbúatölu sveitarfélagsins með þessum hætti,“ segir Þórdís Sif. húsnæði til sölu,“ segir sveitarstjórinn Þórdís Sif. Þórdís Sif Sigurðardóttir, sveitarstjóri Borgarbyggðar, sem sér fram á að geta tvöfaldað íbúafjölda sveitarfélagsins með nýja hverfinu handan Borgarvogs við Borgarnes.Aðsend Auk fjölbreytts íbúðarhúsnæðis í nýju byggðinni verður þar líka leik- og grunnskóli. „Þetta er rosalega fallegt land og góður kostur, sem hefur komið til umræðu áður en núna erum við að stíga skrefið til fulls og ætlum að efna til hönnunarsamkeppnis um heildarskipulagningu þessarar byggðar,“ bætir Þórdís Sif við. Hún segir mikinn skort á íbúðarhúsnæði í Borgarbyggð. „Já, það er gríðarlega mikill skortur og mikil eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu, það er ekkert húsnæði til sölu,“ segir sveitarstjórinn Þórdís Sif. Auk fjölbreytts íbúðarhúsnæðis í nýju íbúðabyggðinni er gert ráð fyrir þjónustu á borð við leik- og grunnskóla.Aðsend Borgarbyggð Arkitektúr Byggðamál Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Í dag eru íbúar Borgarbyggðar um 3.900 en þar af búa um tvö þúsund manns í Borgarnesi. Mikill hugur er í forsvarsmönnum sveitarfélagsins um frekar uppbyggingu og þá ber helst að nefna framtíðaríbúabyggð í Borgarnesi í nýju hverfi handan Borgarvogs við Borgarnes. Þórdís Sif Sigurðardóttir er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Nýja hverfið er hérna hinum megin við Borgarnes þegar þú kemur að Borgarnesi, hinum megin við voginn, það er það svæðið, sem er heillavænast fyrir þessa byggð. Þetta er algjörlega óskrifað blað og um mjög stórt svæði að ræða. Við gætum hæglega tvöfaldað íbúatölu sveitarfélagsins með þessum hætti,“ segir Þórdís Sif. húsnæði til sölu,“ segir sveitarstjórinn Þórdís Sif. Þórdís Sif Sigurðardóttir, sveitarstjóri Borgarbyggðar, sem sér fram á að geta tvöfaldað íbúafjölda sveitarfélagsins með nýja hverfinu handan Borgarvogs við Borgarnes.Aðsend Auk fjölbreytts íbúðarhúsnæðis í nýju byggðinni verður þar líka leik- og grunnskóli. „Þetta er rosalega fallegt land og góður kostur, sem hefur komið til umræðu áður en núna erum við að stíga skrefið til fulls og ætlum að efna til hönnunarsamkeppnis um heildarskipulagningu þessarar byggðar,“ bætir Þórdís Sif við. Hún segir mikinn skort á íbúðarhúsnæði í Borgarbyggð. „Já, það er gríðarlega mikill skortur og mikil eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu, það er ekkert húsnæði til sölu,“ segir sveitarstjórinn Þórdís Sif. Auk fjölbreytts íbúðarhúsnæðis í nýju íbúðabyggðinni er gert ráð fyrir þjónustu á borð við leik- og grunnskóla.Aðsend
Borgarbyggð Arkitektúr Byggðamál Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira