Ingibjörg áfram formaður FEB Atli Ísleifsson skrifar 9. mars 2022 14:04 Ingibjörg H. Sverrisdóttir tók fyrst við embætti formanns FEB árið 2020. FEB Ingibjörg H. Sverrisdóttir var í gær endurkjörin formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Gullhömrum í Reykjavík í gær. Þorkell Sigurlaugsson hafði áður dregið framboð sitt til baka degi fyrir aðalfund í kjölfar „rætinnar gagnrýni“ líkt og fjallað var um í frétt Vísis í gær. Í félaginu eru um 14 þúsund félagsmenn en félagið er stærsta aðildarfélag Landssambands eldri borgara á hérlendis. Haft er eftir Ingibjörgu að hún sé afar þakklátt fyrir það mikla traust sem sér hafi verið sýnt sem formaður síðustu tvö árin. Muni hún halda áfram baráttu sinni fyrir bættum hag og réttindum eldra fólks. „Þá langar mig að nota tækifærið og þakka fráfarandi stjórn fyrir frábært samstarf og vinnu í þágu eldra fólks fyrir félagið. Jafnframt óska ég nýrri og glæsilegri stjórn félagsins til hamingju en ég hlakka mjög til samstarfsins,“ segir Ingibjörg. Á fundinum voru eftirtaldir aðilar kjörnir í stjórn og varastjórn. Til tveggja ára í aðalstjórn voru kjörnir: Kári Jónasson með 113 atkvæði Kolbrún Stefánsdóttir með 100 atkvæði Sigurbjörg Gísladóttir með 85 atkvæði Þrír voru kosnir í varastjórn til eins árs en þeir eru: Viðar Eggertsson með 68 atkvæði Halldór Frímannsson með 62 atkvæði Jón Kristján Árnason með 19 atkvæði Eldri borgarar Félagasamtök Reykjavík Tengdar fréttir Þorkell dregur framboðið til baka í kjölfar „rætinnar gagnrýni“ Þorkell Sigurlaugsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til formanns Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrennis (FEB) til baka. Hann segir að eftir umhugsun og samtöl við stuðningsfólk hafi honum ekki þótt við hæfi að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni og þá hafi hann ekki viljað trufla framboð sitt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar þar sem hann sækist eftir 2. sæti. 8. mars 2022 08:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira
Þorkell Sigurlaugsson hafði áður dregið framboð sitt til baka degi fyrir aðalfund í kjölfar „rætinnar gagnrýni“ líkt og fjallað var um í frétt Vísis í gær. Í félaginu eru um 14 þúsund félagsmenn en félagið er stærsta aðildarfélag Landssambands eldri borgara á hérlendis. Haft er eftir Ingibjörgu að hún sé afar þakklátt fyrir það mikla traust sem sér hafi verið sýnt sem formaður síðustu tvö árin. Muni hún halda áfram baráttu sinni fyrir bættum hag og réttindum eldra fólks. „Þá langar mig að nota tækifærið og þakka fráfarandi stjórn fyrir frábært samstarf og vinnu í þágu eldra fólks fyrir félagið. Jafnframt óska ég nýrri og glæsilegri stjórn félagsins til hamingju en ég hlakka mjög til samstarfsins,“ segir Ingibjörg. Á fundinum voru eftirtaldir aðilar kjörnir í stjórn og varastjórn. Til tveggja ára í aðalstjórn voru kjörnir: Kári Jónasson með 113 atkvæði Kolbrún Stefánsdóttir með 100 atkvæði Sigurbjörg Gísladóttir með 85 atkvæði Þrír voru kosnir í varastjórn til eins árs en þeir eru: Viðar Eggertsson með 68 atkvæði Halldór Frímannsson með 62 atkvæði Jón Kristján Árnason með 19 atkvæði
Eldri borgarar Félagasamtök Reykjavík Tengdar fréttir Þorkell dregur framboðið til baka í kjölfar „rætinnar gagnrýni“ Þorkell Sigurlaugsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til formanns Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrennis (FEB) til baka. Hann segir að eftir umhugsun og samtöl við stuðningsfólk hafi honum ekki þótt við hæfi að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni og þá hafi hann ekki viljað trufla framboð sitt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar þar sem hann sækist eftir 2. sæti. 8. mars 2022 08:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira
Þorkell dregur framboðið til baka í kjölfar „rætinnar gagnrýni“ Þorkell Sigurlaugsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til formanns Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrennis (FEB) til baka. Hann segir að eftir umhugsun og samtöl við stuðningsfólk hafi honum ekki þótt við hæfi að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni og þá hafi hann ekki viljað trufla framboð sitt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar þar sem hann sækist eftir 2. sæti. 8. mars 2022 08:00