Treysti sér ekki til að keppa á ÓL eftir að Rússar tóku föður hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2022 09:31 Úkraínsku keppendurnir á Vetrarólympíumóti fatlaðra kalla hér eftir friði í Úkraínu. AP Anastasia Laletina var að keppa fyrir Úkraínu á Vetrarólympíumóti fatlaða þegar hún fékk slæmar fréttir. Fréttir sem enduðu þáttöku hennar á leikunum. Faðir Anastasiu er hermaður í úkraínska hernum. Fréttirnar sem bárust til Kína voru að Rússar hefðu tekið faðir hennar fastann í innrás sinni inn í Úkraínu. Anastasia Laletina s-a retras de la competi ia din China dup ce a aflat c tat l s u a fost capturat de solda ii ru i - https://t.co/rHwLtfVBA8 pic.twitter.com/gDGgdCqnpF— Stirea Zilei UK (@StireaZileiUK) March 10, 2022 „Hún var í mjög miklu uppnámi og gat ekki tekið þátt í sínum greinum,“ sagði í tilkynningu frá Ólympíusambandi fatlaðra í Úkraínu. Sportbladet Anastasia átti að keppa í skíðaskotfimi á leikunum. Hennar fyrsta keppni var á þriðjudaginn en ekkert varð að því að hún væri með þá. Nú er ljóst að hún verður ekkert með. Hún er aðeins nítján ára gömul og það leyndist ekki neinum að örlög föður hennar var henni mikið áfall. Anastasia talaði við lækni úkraínska liðsins og sagði frá stöðu mála. Hún átti mjög erfitt og það var öllum ljóst að hún væri ekki í ástandi til að keppa. „Þeir hafa barið hann,“ sagði meðal annars í tilkynningunni. Anastasia var vonast til að geta flogið til Póllands til móts við fjölskyldu sína. Hún var þó enn í Zhangjiakou í gær samkvæmt fréttamiðlum og mun líklega ekki komast heim fyrr en allur úkraínski hópurinn flýgur til Evrópu á ný. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Faðir Anastasiu er hermaður í úkraínska hernum. Fréttirnar sem bárust til Kína voru að Rússar hefðu tekið faðir hennar fastann í innrás sinni inn í Úkraínu. Anastasia Laletina s-a retras de la competi ia din China dup ce a aflat c tat l s u a fost capturat de solda ii ru i - https://t.co/rHwLtfVBA8 pic.twitter.com/gDGgdCqnpF— Stirea Zilei UK (@StireaZileiUK) March 10, 2022 „Hún var í mjög miklu uppnámi og gat ekki tekið þátt í sínum greinum,“ sagði í tilkynningu frá Ólympíusambandi fatlaðra í Úkraínu. Sportbladet Anastasia átti að keppa í skíðaskotfimi á leikunum. Hennar fyrsta keppni var á þriðjudaginn en ekkert varð að því að hún væri með þá. Nú er ljóst að hún verður ekkert með. Hún er aðeins nítján ára gömul og það leyndist ekki neinum að örlög föður hennar var henni mikið áfall. Anastasia talaði við lækni úkraínska liðsins og sagði frá stöðu mála. Hún átti mjög erfitt og það var öllum ljóst að hún væri ekki í ástandi til að keppa. „Þeir hafa barið hann,“ sagði meðal annars í tilkynningunni. Anastasia var vonast til að geta flogið til Póllands til móts við fjölskyldu sína. Hún var þó enn í Zhangjiakou í gær samkvæmt fréttamiðlum og mun líklega ekki komast heim fyrr en allur úkraínski hópurinn flýgur til Evrópu á ný.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira