Körfuboltakvöld: Nýtt félagsmet Íslandsmeistaranna Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. mars 2022 23:31 Breiðablik - Þór Þorlákshöfn Bára Þór frá Þorlákshöfn er ríkjandi Íslandsmeistari í körfubolta og verða að teljast líklegir til að verja titilinn. Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem þeir fóru allir mjög fögrum orðum um Þorlákshafnarliðið. „Lalli er búinn að kenna þeim það vel; þeir gefa allir aukasendinguna og það treysta allir hvor öðrum,“ segir Teitur. Þórsarar unnu góðan sigur á Val í 19.umferðinni sem fram fór í vikunni. Var þetta sjöundi sigurleikur liðsins í röð sem er nýtt félagsmet. Umræðuna um Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi má sjá í heild í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Körfuboltakvöld: Þór Þorlákshöfn (19.umferð) Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Körfuboltakvöld Ölfus Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Framlenging 19.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 13. mars 2022 08:01 Körfuboltakvöld: Þeir elstu til að ná þrefaldri tvennu Hlynur Bæringsson spilaði frábærlega í sigri Stjörnunnar á Grindavík í 19.umferð Subway deildarinnar í körfubolta. 12. mars 2022 22:31 Flottustu tilþrif vikunnar í Subway deildinni Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudag þar sem þeir fóru yfir 19.umferð Subway deildarinnar. 12. mars 2022 21:01 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Sjá meira
Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem þeir fóru allir mjög fögrum orðum um Þorlákshafnarliðið. „Lalli er búinn að kenna þeim það vel; þeir gefa allir aukasendinguna og það treysta allir hvor öðrum,“ segir Teitur. Þórsarar unnu góðan sigur á Val í 19.umferðinni sem fram fór í vikunni. Var þetta sjöundi sigurleikur liðsins í röð sem er nýtt félagsmet. Umræðuna um Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi má sjá í heild í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Körfuboltakvöld: Þór Þorlákshöfn (19.umferð)
Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Körfuboltakvöld Ölfus Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Framlenging 19.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 13. mars 2022 08:01 Körfuboltakvöld: Þeir elstu til að ná þrefaldri tvennu Hlynur Bæringsson spilaði frábærlega í sigri Stjörnunnar á Grindavík í 19.umferð Subway deildarinnar í körfubolta. 12. mars 2022 22:31 Flottustu tilþrif vikunnar í Subway deildinni Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudag þar sem þeir fóru yfir 19.umferð Subway deildarinnar. 12. mars 2022 21:01 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Sjá meira
Körfuboltakvöld: Framlenging 19.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 13. mars 2022 08:01
Körfuboltakvöld: Þeir elstu til að ná þrefaldri tvennu Hlynur Bæringsson spilaði frábærlega í sigri Stjörnunnar á Grindavík í 19.umferð Subway deildarinnar í körfubolta. 12. mars 2022 22:31
Flottustu tilþrif vikunnar í Subway deildinni Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudag þar sem þeir fóru yfir 19.umferð Subway deildarinnar. 12. mars 2022 21:01