KR er kryptonít Benna Gum: Þrettán töp í síðustu fjórtán leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 10:40 Benedikt Guðmundsson er þjálfari Njarðvíkur. Hann vill örugglega sleppa við að mæta KR í úrslitakeppninni í næsta mánuði. Vísir/Hulda Margrét Njarðvíkingar steinlágu á móti KR-ingum á heimavelli í gærkvöldi og gáfu um leið Þorlákshafnar Þórsurum frumkvæðið í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. Það var langt frá því að vera einhver deildarmeistarabragur á Njarðvíkurliðinu í Ljónagryfjunni í gær en KR, liðið í níunda sæti, niðurlægði bikarmeistarana á þeirra eigin heimavelli. KR vann leikinn á endanum með 35 stiga mun. 125-90, eftir að hafa verið 22 stigum yfir í hálfleik, 62-40. KR hefur þar með unnið báða deildarleiki sína á móti Njarðvík á tímabilinu því KR vann fyrri leikinn með sextán stiga mun í Vesturbænum fyrir áramót, 91-75. Þjálfari Njarðvíkurliðsins er KR-ingurinn Benedikt Guðmundsson. Benedikt er nefnilega uppalinn KR-ingur og steig þar sín fyrstu skref sem þjálfari. Hann hefur gert bæði karla- og kvennalið KR að Íslandsmeisturum. Þegar kemur að því að mæta liði KR sem þjálfari mótherjanna þá hefur vægast sagt ekki gengið vel hjá Benna. Tapið í gærkvöldi var hans þrettánda í síðustu fjórtán leikjum á móti KR og mörg þeirra hafa verið stórir skellir. Af þessum þrettán tapleikjum þá hafa lið Benna tapað tólf sinnum með meira en tíu stigum og sjö sinnum með tuttugu stigum eða meira. Leikurinn í gær var í sjötta sinn á þessum níu árum þar sem lið undir stjórn Benedikts tapar með þrjátíu stigum eða meira á móti KR. Í þessum fjórtán síðustu leikjum þá eru lið Benna 275 stig í mínus í leikjum sínum á móti KR á Íslandsmóti karla í körfubolta. Það er því óhætt að halda því fram að KR sér kryptonít þjálfarans og KR-ingsins Benedikts Guðmundssonar. Síðustu fjórtán leikir Benedikts Guðmundssonar á móti KR á Íslandsmóti: 14. mars 2022 - Deild - 35 stiga tap með Njarðvík (90-125) 29. október 2021 - Deild - 16 stiga tap með Njarðvík (75-91) 21. mars 2017 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Ak. (80-90) 18. mars 2017 - Úrslitakeppni - 17 stiga tap með Þór Ak. (64-81) 15. mars 2017 - Úrslitakeppni - 31 stigs tap með Þór Ak. (68-99) 17. febrúar 2017 - Deild - 28 stiga sigur með Þór Ak. (83-65) 10. nóvember 2016 - Deild - 11 stiga tap með Þór Ak. (86-97) 8. mars 2015 - Deild - 42 stiga tap með Þór Þorl. (78-120) 12. desember 2014 - Deild - 35 stiga tap með Þór Þorl. (92-127) 28. febrúar 2014 - Deild - 21 stigs tap með Þór Þorl. (78-99) 28. nóvember 2013 - Deild - 32 stiga tap með Þór Þorl. (79-111) 24. mars 2013 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Þorl. (83-93) 21. mars 2013 - Úrslitakeppni - 38 stiga tap með Þór Þorl. (83-121) 10. febrúar 2013 - Deild - 5 stiga tap með Þór Þorl. (83-88) Samtals 14 leikir 1 sigur 13 tapleikur Nettó: -275 Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Það var langt frá því að vera einhver deildarmeistarabragur á Njarðvíkurliðinu í Ljónagryfjunni í gær en KR, liðið í níunda sæti, niðurlægði bikarmeistarana á þeirra eigin heimavelli. KR vann leikinn á endanum með 35 stiga mun. 125-90, eftir að hafa verið 22 stigum yfir í hálfleik, 62-40. KR hefur þar með unnið báða deildarleiki sína á móti Njarðvík á tímabilinu því KR vann fyrri leikinn með sextán stiga mun í Vesturbænum fyrir áramót, 91-75. Þjálfari Njarðvíkurliðsins er KR-ingurinn Benedikt Guðmundsson. Benedikt er nefnilega uppalinn KR-ingur og steig þar sín fyrstu skref sem þjálfari. Hann hefur gert bæði karla- og kvennalið KR að Íslandsmeisturum. Þegar kemur að því að mæta liði KR sem þjálfari mótherjanna þá hefur vægast sagt ekki gengið vel hjá Benna. Tapið í gærkvöldi var hans þrettánda í síðustu fjórtán leikjum á móti KR og mörg þeirra hafa verið stórir skellir. Af þessum þrettán tapleikjum þá hafa lið Benna tapað tólf sinnum með meira en tíu stigum og sjö sinnum með tuttugu stigum eða meira. Leikurinn í gær var í sjötta sinn á þessum níu árum þar sem lið undir stjórn Benedikts tapar með þrjátíu stigum eða meira á móti KR. Í þessum fjórtán síðustu leikjum þá eru lið Benna 275 stig í mínus í leikjum sínum á móti KR á Íslandsmóti karla í körfubolta. Það er því óhætt að halda því fram að KR sér kryptonít þjálfarans og KR-ingsins Benedikts Guðmundssonar. Síðustu fjórtán leikir Benedikts Guðmundssonar á móti KR á Íslandsmóti: 14. mars 2022 - Deild - 35 stiga tap með Njarðvík (90-125) 29. október 2021 - Deild - 16 stiga tap með Njarðvík (75-91) 21. mars 2017 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Ak. (80-90) 18. mars 2017 - Úrslitakeppni - 17 stiga tap með Þór Ak. (64-81) 15. mars 2017 - Úrslitakeppni - 31 stigs tap með Þór Ak. (68-99) 17. febrúar 2017 - Deild - 28 stiga sigur með Þór Ak. (83-65) 10. nóvember 2016 - Deild - 11 stiga tap með Þór Ak. (86-97) 8. mars 2015 - Deild - 42 stiga tap með Þór Þorl. (78-120) 12. desember 2014 - Deild - 35 stiga tap með Þór Þorl. (92-127) 28. febrúar 2014 - Deild - 21 stigs tap með Þór Þorl. (78-99) 28. nóvember 2013 - Deild - 32 stiga tap með Þór Þorl. (79-111) 24. mars 2013 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Þorl. (83-93) 21. mars 2013 - Úrslitakeppni - 38 stiga tap með Þór Þorl. (83-121) 10. febrúar 2013 - Deild - 5 stiga tap með Þór Þorl. (83-88) Samtals 14 leikir 1 sigur 13 tapleikur Nettó: -275
Síðustu fjórtán leikir Benedikts Guðmundssonar á móti KR á Íslandsmóti: 14. mars 2022 - Deild - 35 stiga tap með Njarðvík (90-125) 29. október 2021 - Deild - 16 stiga tap með Njarðvík (75-91) 21. mars 2017 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Ak. (80-90) 18. mars 2017 - Úrslitakeppni - 17 stiga tap með Þór Ak. (64-81) 15. mars 2017 - Úrslitakeppni - 31 stigs tap með Þór Ak. (68-99) 17. febrúar 2017 - Deild - 28 stiga sigur með Þór Ak. (83-65) 10. nóvember 2016 - Deild - 11 stiga tap með Þór Ak. (86-97) 8. mars 2015 - Deild - 42 stiga tap með Þór Þorl. (78-120) 12. desember 2014 - Deild - 35 stiga tap með Þór Þorl. (92-127) 28. febrúar 2014 - Deild - 21 stigs tap með Þór Þorl. (78-99) 28. nóvember 2013 - Deild - 32 stiga tap með Þór Þorl. (79-111) 24. mars 2013 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Þorl. (83-93) 21. mars 2013 - Úrslitakeppni - 38 stiga tap með Þór Þorl. (83-121) 10. febrúar 2013 - Deild - 5 stiga tap með Þór Þorl. (83-88) Samtals 14 leikir 1 sigur 13 tapleikur Nettó: -275
Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira