Keppti í svigi á ÓL á nærbuxunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 08:01 Manoel Bourdenx kemur hér í mark í sviginu og var þá örugglega orðið svolítið kaldur. Getty/Alexander Hassenstein Franskur keppandi á Vetrarólympíumóti fatlaðra fór afar sérstaka leið að því að mótmæla því að keppendur á Ólympíumóti fatlaðra fá ekki að upplifa það sama og þeir sem keppa á sjálfum Ólympíuleikunum. Manoël Bourdenx er 34 ára Frakki og keppt í svigi á Paralympics í Peking um síðustu helgi. Uppátæki hans vakti vissulega athygli. Fransmannen Manoël Bourdenx chockade publiken med sin protest #Alpint #Paralympics https://t.co/d05ZCJ2eL7— SVT Sport (@SVTSport) March 15, 2022 Bourdenx keppti nefnilega á nærbuxunum en hann var bara með borða sem hann vafði utan um sig auk þess að vera í keppnisvestinu sem sýndi keppnisnúmer hans. Á borðanum stóð: Allir geta látið sig dreyma um að keppa á Ólympíuleikum. Erum við minna virði? Það var við frostmark þar sem keppendur lögðu af stað en hitinn var þó kominn upp i sex gráður í markinu. Honum var þó örugglega ansi kalt þarna uppi með bera leggina í brekkunni og ferðin á honum hjálpaði honum ekki þar. Quand le Français Manoël Bourdenx s'élance sur sa manche de slalom en... slip #JeuxParalympiques pic.twitter.com/WJrX8SxYH3— Eurosport France (@Eurosport_FR) March 13, 2022 Bourdenx þurfti að láta taka af sér annan fótinn árið 2017 eftir að hafa orðið fyrir hákarlaárás á Hawaí. Bourdenx kom í mark í tuttugasta sæti eða fimmtán sætum á eftir Íslendingnum Hilmari Snæ Örvarssyni sem varð fimmti. Landi Bourdenx, Arthur Bauchet, vann keppnina. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Manoël Bourdenx er 34 ára Frakki og keppt í svigi á Paralympics í Peking um síðustu helgi. Uppátæki hans vakti vissulega athygli. Fransmannen Manoël Bourdenx chockade publiken med sin protest #Alpint #Paralympics https://t.co/d05ZCJ2eL7— SVT Sport (@SVTSport) March 15, 2022 Bourdenx keppti nefnilega á nærbuxunum en hann var bara með borða sem hann vafði utan um sig auk þess að vera í keppnisvestinu sem sýndi keppnisnúmer hans. Á borðanum stóð: Allir geta látið sig dreyma um að keppa á Ólympíuleikum. Erum við minna virði? Það var við frostmark þar sem keppendur lögðu af stað en hitinn var þó kominn upp i sex gráður í markinu. Honum var þó örugglega ansi kalt þarna uppi með bera leggina í brekkunni og ferðin á honum hjálpaði honum ekki þar. Quand le Français Manoël Bourdenx s'élance sur sa manche de slalom en... slip #JeuxParalympiques pic.twitter.com/WJrX8SxYH3— Eurosport France (@Eurosport_FR) March 13, 2022 Bourdenx þurfti að láta taka af sér annan fótinn árið 2017 eftir að hafa orðið fyrir hákarlaárás á Hawaí. Bourdenx kom í mark í tuttugasta sæti eða fimmtán sætum á eftir Íslendingnum Hilmari Snæ Örvarssyni sem varð fimmti. Landi Bourdenx, Arthur Bauchet, vann keppnina.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira