Ungt fólk streymir frá Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2022 15:44 Ungt fólk hefur verið handtekið í þúsundatali fyrir mótmæli í Rússlandi síðan innrásin hófst. EPA/ANATOLY MALTSEV Ungt fólk streymir frá Rússlandi í tuga þúsunda tali. Stór hluti þessa hóps er menntaður og hefur unnið í tæknigeira Rússlands. Mörg þeirra hafa farið til Armeníu. Ríkisstjórn Vladimírs Pútíns hefur hert tökin nokkuð í Rússlandi. Mótmæli eru bönnuð og frjálsum fjölmiðlum hefur verið lokað í massavís. Þá hefur aðgangur að internetinu verið takmarkaður. Hægt er að dæma fólk í allt að fimmtán ára fangelsi fyrir að mótmæla innrásinni og eru þingmenn sagðir vinna að því að gera það ólöglegt að gagnrýna opinberar stofnanir. Ungir menn óttast líka að vera þvingaðir í herinn og látnir taka þátt í stríðinu í Úkraínu. Þá hafa refsiaðgerðir komið niður á þessu fólki því mörg þeirra störfuðu fyrir vestræn fyrirtæki í fjarvinnu. Eftir innrásina var þeim sagt upp. Í grein New York Times segir að fyrir innrás Rússa í um þrjú til fjögur þúsund Rússar hafi verið skráðir starfandi í Armeníu. Nú eru þeir um tuttugu þúsund og embættismenn segja þúsundir til viðbótar hafa farið í gegnum landið. Margir hafa einnig farið til og í gegnum Georgíu og Tyrkland. Tugir þúsunda eru sagðir leita leiða til að hefja nýtt líf annars staðar en í Rússlandi. Óttast móttökurnar Nokkrir viðmælendur blaðamanna NYT segja að munurinn milli kynslóða í Rússlandi hafi valdið erfiðleikum. Foreldrar þeirra og ömmur og afar hafi horft á ríkissjónvarpsstöðvar Rússlands og trúað því sem þeim væri sagt þar. Það leiddi til rifrilda og leiðinda. Þau óttast líka viðmótið sem þau munu fá annars staðar og hvort Rússar séu hataðir um heiminn allan. Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Armenía Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Ríkisstjórn Vladimírs Pútíns hefur hert tökin nokkuð í Rússlandi. Mótmæli eru bönnuð og frjálsum fjölmiðlum hefur verið lokað í massavís. Þá hefur aðgangur að internetinu verið takmarkaður. Hægt er að dæma fólk í allt að fimmtán ára fangelsi fyrir að mótmæla innrásinni og eru þingmenn sagðir vinna að því að gera það ólöglegt að gagnrýna opinberar stofnanir. Ungir menn óttast líka að vera þvingaðir í herinn og látnir taka þátt í stríðinu í Úkraínu. Þá hafa refsiaðgerðir komið niður á þessu fólki því mörg þeirra störfuðu fyrir vestræn fyrirtæki í fjarvinnu. Eftir innrásina var þeim sagt upp. Í grein New York Times segir að fyrir innrás Rússa í um þrjú til fjögur þúsund Rússar hafi verið skráðir starfandi í Armeníu. Nú eru þeir um tuttugu þúsund og embættismenn segja þúsundir til viðbótar hafa farið í gegnum landið. Margir hafa einnig farið til og í gegnum Georgíu og Tyrkland. Tugir þúsunda eru sagðir leita leiða til að hefja nýtt líf annars staðar en í Rússlandi. Óttast móttökurnar Nokkrir viðmælendur blaðamanna NYT segja að munurinn milli kynslóða í Rússlandi hafi valdið erfiðleikum. Foreldrar þeirra og ömmur og afar hafi horft á ríkissjónvarpsstöðvar Rússlands og trúað því sem þeim væri sagt þar. Það leiddi til rifrilda og leiðinda. Þau óttast líka viðmótið sem þau munu fá annars staðar og hvort Rússar séu hataðir um heiminn allan.
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Armenía Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira