Úkraínskur læknir tók yfir Instagram reikning David Beckham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2022 09:00 David Beckham rekur nú knattspyrnuliðið Inter Miami CF í Flórída fylki í Bandaríkjunum. Getty/Michael Reaves Einn frægasti knattspyrnumaður allra tíma fann aðra leið til að aðstoða Úkraínumenn í stríðinu því réttar upplýsingar eru ekki síður verðmætar eins og peningarstyrkir og hjálpargögn. David Beckham er með yfir sjötíu milljónir fylgjendur á Instagram og hjá honum er því mikil tækifæri að ná til fólks út um allan heim. Beckham hefur orðið fyrir áhrifum af stríðinu í Úkraínu eins og allir sem hafa séð og heyrt skelfilega hluti frá innrás Rússa. Hann ákvað að hjálpa til við að koma réttum fréttum til skila. Úkraínskur læknir fékk því að taka yfir Instagram reikning Beckham á sunnudaginn og segja frá ástandinu í Úkraínu. Læknirinn heitir Iryna og hún sýndi frá stöðu mála í borg sinni Kharkiv. Hún sýndi meðal annars myndband frá kjallara í borginni þar sem ófrískar konur og mæðir kornabarna höfðu leitað skjóls frá árásum Rússa. „Ég heiti Iryna og ég vil sýna ykkur okkar starf í miðju stríði. Ég vinn 24 tíma á sólarhring og ég er því hér alla daga,“ sagði Iryna á Instagram reikningi David Beckham. „Við leggjum líf okkar í hættu en við hugsum ekki um það af því að við elskum okkar starf,“ sagði Iryna. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira
David Beckham er með yfir sjötíu milljónir fylgjendur á Instagram og hjá honum er því mikil tækifæri að ná til fólks út um allan heim. Beckham hefur orðið fyrir áhrifum af stríðinu í Úkraínu eins og allir sem hafa séð og heyrt skelfilega hluti frá innrás Rússa. Hann ákvað að hjálpa til við að koma réttum fréttum til skila. Úkraínskur læknir fékk því að taka yfir Instagram reikning Beckham á sunnudaginn og segja frá ástandinu í Úkraínu. Læknirinn heitir Iryna og hún sýndi frá stöðu mála í borg sinni Kharkiv. Hún sýndi meðal annars myndband frá kjallara í borginni þar sem ófrískar konur og mæðir kornabarna höfðu leitað skjóls frá árásum Rússa. „Ég heiti Iryna og ég vil sýna ykkur okkar starf í miðju stríði. Ég vinn 24 tíma á sólarhring og ég er því hér alla daga,“ sagði Iryna á Instagram reikningi David Beckham. „Við leggjum líf okkar í hættu en við hugsum ekki um það af því að við elskum okkar starf,“ sagði Iryna. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham)
Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira