Sjáðu körfuna sem gerði út um úrslitakeppnisdraum Blika Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. mars 2022 23:30 Twitter/@korfuboltakvold Lokaumferð Subway-deildar karla bauð upp á mikla dramatík en hún var hvergi meiri en í Smáranum þar sem Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Breiðablik sat í níunda sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina. Liðið þurfti á sigri að halda gegn Stjörnunni og um leið að treysta á það að KR myndi tapa gegn Valsmönnum til að komast í úrslitakeppnina. KR-ingar töpuðu sínum leik nokkuð örugglega og því voru örlög Blika í þeirra eigin höndum. Eftir gríðarlega jafnan og spennandi leik var staðan jöfn, 105-105, þegar innan við hálf mínúta var eftir af leiknum. Blikar fengu tækifæri til að komast yfir á þeim tímapunkti, en létu skotklukkuna renna út og misstu þar með boltann. Afar klaufalegt. Stjarnan fékk því einn lokaséns til að stela sigrinum þegar um þrjár sekúndur voru eftir. Þeir fundu Hlyn Bæringsson einan undir körfunni, en hann klikkaði á opnu sniðskoti. Robert Turner III kom liðsfélaga sínum hins vegar til bjargar þegar hann sveif inn, greip boltann á lofti og setti hann í körfuna í þann mund sem lokaflautið gall og niðurstaðan varð því tveggja stiga sigur Stjörnumanna, 107-105. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fylgdust með öllum leikjum kvöldsins samtímis og birtu myndband af lokasekúndum leiksins á Twitter-síðu sinni, en myndbandið má sjá hér að neðan. Alvöru senur í Smáranum þar sem @stjarnankarfa sendir @BreidablikKarfa í sumarfrí með flautukörfu. #körfubolti #subwaydeildin pic.twitter.com/IZks6pWl7H— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) March 31, 2022 Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Körfuboltakvöld Stjarnan Breiðablik Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Breiðablik sat í níunda sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina. Liðið þurfti á sigri að halda gegn Stjörnunni og um leið að treysta á það að KR myndi tapa gegn Valsmönnum til að komast í úrslitakeppnina. KR-ingar töpuðu sínum leik nokkuð örugglega og því voru örlög Blika í þeirra eigin höndum. Eftir gríðarlega jafnan og spennandi leik var staðan jöfn, 105-105, þegar innan við hálf mínúta var eftir af leiknum. Blikar fengu tækifæri til að komast yfir á þeim tímapunkti, en létu skotklukkuna renna út og misstu þar með boltann. Afar klaufalegt. Stjarnan fékk því einn lokaséns til að stela sigrinum þegar um þrjár sekúndur voru eftir. Þeir fundu Hlyn Bæringsson einan undir körfunni, en hann klikkaði á opnu sniðskoti. Robert Turner III kom liðsfélaga sínum hins vegar til bjargar þegar hann sveif inn, greip boltann á lofti og setti hann í körfuna í þann mund sem lokaflautið gall og niðurstaðan varð því tveggja stiga sigur Stjörnumanna, 107-105. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fylgdust með öllum leikjum kvöldsins samtímis og birtu myndband af lokasekúndum leiksins á Twitter-síðu sinni, en myndbandið má sjá hér að neðan. Alvöru senur í Smáranum þar sem @stjarnankarfa sendir @BreidablikKarfa í sumarfrí með flautukörfu. #körfubolti #subwaydeildin pic.twitter.com/IZks6pWl7H— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) March 31, 2022
Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Körfuboltakvöld Stjarnan Breiðablik Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti