Hin átján ára gamla Mal búin að taka tvö CrossFit met af Anníe okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 09:30 Mal O’Brien var kosin nýliði ársins á síðustu heimsleikum. Instagram/@CrossFit Games Bandaríska CrossFit konan Mal O’Brien skrifaði söguna í síðasta mánuði þegar hún varð sú yngsta til að vinna CrossFit Open, fyrsta hluta undankeppni heimsleikanna. O’Brien er aðeins átján ára gömul og sló með þessu metið sem íslenska CrossFit-konan Anníe Mist Þórisdóttir setti árið 2011. Anníe Mist var 21 árs gömul þegar hún vann The Open fyrir ellefu árum síðan og þar til í ár hafði engin yngri CrossFit kona náð að vinna opna hlutann. Anníe er auðvitað enn að og náði besta árangrinum af íslensku stelpunum í The Open í ár með því að ná átjánda sætinu. O’Brien var samt ekki að taka met af Anníe í fyrsta sinn því það gerði hún einnig á heimsleikunum síðasta haust. O’Brien var þá sú yngsta til að vinna grein á sjálfum heimsleikunum þá aðeins sautján ára gömul. Anníe hafði verið nítján ára þegar hún vann sína fyrstu grein sem var á heimsleikunum árið 2009. Mal stóð sig stórkostlega í The Open og vann meðal annars tvær af þremur vikunum. Það er aðeins í áttunda skiptið sem sama konan vinnur tvær vikur í The Open. Með því að enda að meðaltali í 1,333 sæti þá náði hún besta meðalsæti í sögu The Open en gamla metið var í eigu Samönthu Briggs sem endaði í 3,2 sæti árið 2013. Árangur Mal O’Brien er mjög athyglisverður því hún var kosin besti nýliðinn á síðustu heimsleikum en gerði svona vel að byggja ofan á þann frábæra árangur og gera betur en allir í opna hlutanum í ár. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
O’Brien er aðeins átján ára gömul og sló með þessu metið sem íslenska CrossFit-konan Anníe Mist Þórisdóttir setti árið 2011. Anníe Mist var 21 árs gömul þegar hún vann The Open fyrir ellefu árum síðan og þar til í ár hafði engin yngri CrossFit kona náð að vinna opna hlutann. Anníe er auðvitað enn að og náði besta árangrinum af íslensku stelpunum í The Open í ár með því að ná átjánda sætinu. O’Brien var samt ekki að taka met af Anníe í fyrsta sinn því það gerði hún einnig á heimsleikunum síðasta haust. O’Brien var þá sú yngsta til að vinna grein á sjálfum heimsleikunum þá aðeins sautján ára gömul. Anníe hafði verið nítján ára þegar hún vann sína fyrstu grein sem var á heimsleikunum árið 2009. Mal stóð sig stórkostlega í The Open og vann meðal annars tvær af þremur vikunum. Það er aðeins í áttunda skiptið sem sama konan vinnur tvær vikur í The Open. Með því að enda að meðaltali í 1,333 sæti þá náði hún besta meðalsæti í sögu The Open en gamla metið var í eigu Samönthu Briggs sem endaði í 3,2 sæti árið 2013. Árangur Mal O’Brien er mjög athyglisverður því hún var kosin besti nýliðinn á síðustu heimsleikum en gerði svona vel að byggja ofan á þann frábæra árangur og gera betur en allir í opna hlutanum í ár. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira