Árs fangelsi fyrir ítrekuð brot gegn sambýliskonu og stjúpdóttur Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. apríl 2022 23:00 Landsréttur hækkaði refsinguna um þrjá mánuði, en í héraðsdómi hafði maðurinn verið dæmdur í 9 mánaða fangelsi. Vísir/Vilhelm Karlmaður var nýlega dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir brot í nánu sambandi gagnvart fyrrverandi sambýliskonu sinni og dóttur hennar, fyrir að hafa ítrekað ógnað lífi þeirra og velferð með líkamlegu og andlegu ofbeldi. Þetta er í þriðja sinn sem maðurinn hlýtur dóm fyrir brot gegn mæðgunum. Landsréttur kvað upp dóm í málinu í gær en maðurinn var dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir brot gegn nálgunarbanni árið 2017 og tveimur árum síðar var hann aftur dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir annað brot gegn nálgunarbanni. Stórfelld brot í nánu sambandi Maðurinn var í þessu máli ákærður fyrir stórfelld brot í nánu sambandi gagnvart fyrrverandi sambýliskonunni. Í ákæru kemur fram að hann hafi í eitt sinn haldið henni fastri og öskrað á hana ítrekað með ljótum og meiðandi orðum, allt þar til stjúpdóttirin kom inn í herbergið og ýtti ákærða ofan af móður hennar. Þá var hann einnig ákærður fyrir að hafa hrint sambýliskonunni fyrrverandi í gólfið og kastað glerglasi í áttina að henni. Maðurinn var þar að aukiákærður fyrir fjölmörg brot gegn henni af sama toga og sakfelldur fyrir þau öll. Hann játaði brot sín skýlaust fyrir dómi. Brot gegn barnaverndarlögum Hann var einnig sakfelldur fyrir brot gegn barnaverndarlögum með því að hafa ítrekað beitt sambýliskonuna fyrrverandi ofbeldi í viðurvist dóttur hennar og beitt stjúpdóttirina þar að auki ítrekuðu andlegu ofbeldi yfir tveggja ára tímabil. Landsréttur sagði alveg ljóst að brotin væru mörg og alvarleg. Þau væru þar að auki endurtekin og náðu yfir langt tímabil. Ákærði ætti sér engar málsbætur aðrar en að hafa játað að hafa framið brotin. Hann var því dæmdur í 12 mánaða fangelsi og til að greiða fyrrverandi sambýliskonunni milljón í miskabætur og dóttur hennar 600 þúsund krónur. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Heimilisofbeldi Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
Landsréttur kvað upp dóm í málinu í gær en maðurinn var dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir brot gegn nálgunarbanni árið 2017 og tveimur árum síðar var hann aftur dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir annað brot gegn nálgunarbanni. Stórfelld brot í nánu sambandi Maðurinn var í þessu máli ákærður fyrir stórfelld brot í nánu sambandi gagnvart fyrrverandi sambýliskonunni. Í ákæru kemur fram að hann hafi í eitt sinn haldið henni fastri og öskrað á hana ítrekað með ljótum og meiðandi orðum, allt þar til stjúpdóttirin kom inn í herbergið og ýtti ákærða ofan af móður hennar. Þá var hann einnig ákærður fyrir að hafa hrint sambýliskonunni fyrrverandi í gólfið og kastað glerglasi í áttina að henni. Maðurinn var þar að aukiákærður fyrir fjölmörg brot gegn henni af sama toga og sakfelldur fyrir þau öll. Hann játaði brot sín skýlaust fyrir dómi. Brot gegn barnaverndarlögum Hann var einnig sakfelldur fyrir brot gegn barnaverndarlögum með því að hafa ítrekað beitt sambýliskonuna fyrrverandi ofbeldi í viðurvist dóttur hennar og beitt stjúpdóttirina þar að auki ítrekuðu andlegu ofbeldi yfir tveggja ára tímabil. Landsréttur sagði alveg ljóst að brotin væru mörg og alvarleg. Þau væru þar að auki endurtekin og náðu yfir langt tímabil. Ákærði ætti sér engar málsbætur aðrar en að hafa játað að hafa framið brotin. Hann var því dæmdur í 12 mánaða fangelsi og til að greiða fyrrverandi sambýliskonunni milljón í miskabætur og dóttur hennar 600 þúsund krónur.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Heimilisofbeldi Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira