Tilkynnt um tvær líkamsárásir í nótt Atli Ísleifsson skrifar 29. apríl 2022 07:55 Lögregla var kölluð út vegna manns sem hafði hrækt á öryggisvörð verslunar eftir að hafa reynt að stela tveimur lambalærum. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna tveggja líkamsárása á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Um klukkan 21 í gærkvöldi var tilkynnt um líkamsárás í Hafnarfirði þar sem maður hafi ráðist á nágranna sinn. Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu, en hann er einnig grunaður um framleiðslu fíkniefna og var hald lagt á plöntur í hans eigu. Um svipað leyti var tilkynnt um líkamsárás í Kópavogi. Þar hafði maður ráðist á konu og veitt henni áverka. „Konan var flutt á slysadeild til aðhlynningar, ekki vitað um áverka. Árásaraðili handtekinn skömmu síðar og vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.“ Sparkaði niður hurð á veitingastað Um klukkan 23 var tilkynnt um mann sem hafði sparkað niður hurð á veitingastað í hverfi 105 í Reykjavík. Segir í tilkynningu frá lögreglu að maðurinn hafi verið rólegur á vettvangi þegar lögreglu hafi borið að garði og hann iðrast gjörða sinna. Var skýrsla rituð um málið. Um 23:30 var tilkynnt um þjófnað úr verslun í hverfi 108 í Reykjavík. Þar var maður í annarlegu ástandi stöðvaður þegar hann var að ganga út úr verslun með tvö lambalæri sem hann hafði ekki greitt fyrir. „Maðurinn hrækti í andlit öryggisvarðar sem hafði af honum afskipti og var maðurinn í tökum öryggisvarða er lögregla kom á vettvang. Maðurinn var handtekinn og vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu,“ segir í dagbók lögreglu. Braut rúðu Um hálf fjögur í nótt voru afskipti höfð af manni í hverfi 107 í Reykjavík, en sá var óvelkominn í íbúð og vildi ekki yfirgefa hana. Þegar maðurinn fór henti hann hlutum og braut rúðu í húsinu. Var skýrsla rituð um málið. Lögregla hafði sömuleiðis afskipti af nokkrum fjölda ökumanna sem stöðvaðir voru fyrir ýmis brot. Lögreglumál Hafnarfjörður Kópavogur Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Umhugað um málefni barna í borginni en framboð ekki á stefnuskránni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ Sjá meira
Um klukkan 21 í gærkvöldi var tilkynnt um líkamsárás í Hafnarfirði þar sem maður hafi ráðist á nágranna sinn. Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu, en hann er einnig grunaður um framleiðslu fíkniefna og var hald lagt á plöntur í hans eigu. Um svipað leyti var tilkynnt um líkamsárás í Kópavogi. Þar hafði maður ráðist á konu og veitt henni áverka. „Konan var flutt á slysadeild til aðhlynningar, ekki vitað um áverka. Árásaraðili handtekinn skömmu síðar og vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.“ Sparkaði niður hurð á veitingastað Um klukkan 23 var tilkynnt um mann sem hafði sparkað niður hurð á veitingastað í hverfi 105 í Reykjavík. Segir í tilkynningu frá lögreglu að maðurinn hafi verið rólegur á vettvangi þegar lögreglu hafi borið að garði og hann iðrast gjörða sinna. Var skýrsla rituð um málið. Um 23:30 var tilkynnt um þjófnað úr verslun í hverfi 108 í Reykjavík. Þar var maður í annarlegu ástandi stöðvaður þegar hann var að ganga út úr verslun með tvö lambalæri sem hann hafði ekki greitt fyrir. „Maðurinn hrækti í andlit öryggisvarðar sem hafði af honum afskipti og var maðurinn í tökum öryggisvarða er lögregla kom á vettvang. Maðurinn var handtekinn og vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu,“ segir í dagbók lögreglu. Braut rúðu Um hálf fjögur í nótt voru afskipti höfð af manni í hverfi 107 í Reykjavík, en sá var óvelkominn í íbúð og vildi ekki yfirgefa hana. Þegar maðurinn fór henti hann hlutum og braut rúðu í húsinu. Var skýrsla rituð um málið. Lögregla hafði sömuleiðis afskipti af nokkrum fjölda ökumanna sem stöðvaðir voru fyrir ýmis brot.
Lögreglumál Hafnarfjörður Kópavogur Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Umhugað um málefni barna í borginni en framboð ekki á stefnuskránni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ Sjá meira