Neyðarkall frá móður jörð Helga Björt Jóhannsdóttir skrifar 11. maí 2022 10:00 Loftslagsbreytingar eru stærsta áskorunin sem við stöndum frammi fyrir í dag og það er mikilvægt að stjórnvöld bregðist við vandamálum sem þeim fylgja sem fyrst. Þetta er vandamál allra og þurfum við að hugsa stórt og standa saman, því við erum hluti af heimsþorpinu. Það er margt sem við getum gert í Fjarðabyggð til þess að bregðast við loftslagsbreytingum eins og að huga að sorphirðu og fráveitumálum, lífrænni ræktun, endurheimt votlendis og skóga, stuðla að orkuskiptum, hringrásarhagkerfi og sjálfbærni. Loftslagsbreytingar eru ekki nýtt vandamál heldur vandamál sem stjórnvöld og eldri kynslóðir hafa hundsað í áratugi. Afleiðingar eins og hækkun sjávarmáls, súrnun sjávar, öfgar í veðri, bráðnun jökla og eyðilegging vistkerfa eru þegar búnar að eiga sér stað á síðustu áratugum. Ef engar breytingar verða og loftslagsaðgerðir halda áfram að vera svona lítilvægar þá mun staðan einungis versna til muna. Það er ekki rétt að við eigum að bíða eftir að unga fólkið í dag, sem virðist vera það fólk sem pælir mest í þessu, mennti sig og þá verði allt í lagi. Þetta þarf að gerast núna og helst í gær. Unga fólkið erfir jörðina og mikilvægt er að þau sem hafa valdið í dag, gamlir sem ungir, taki ákvarðanir með það að leiðarljósi að komandi kynslóðir hafi jörð til þess að taka við. Höfundur skipar 4. sæti á framboðslista Vinstri grænna í Fjarðabyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjarðabyggð Vinstri græn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Umhverfismál Loftslagsmál Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson Skoðun 3003 Elliði Vignisson Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson Skoðun Um vændi Drífa Snædal Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vindhanagal Samúel Karl Ólason skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í fólki Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Um vændi Drífa Snædal skrifar Skoðun Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar Skoðun 3003 Elliði Vignisson skrifar Skoðun Lestin brunar, hraðar, hraðar Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar Skoðun Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Loftslagsmál á tímamótum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þakklæti og árangur, uppbygging og samstarf Jóhanna Ýr Johannsdóttir skrifar Skoðun Hver vakir yfir þínum hagsmunum sem fasteignaeiganda? Ívar Halldórsson skrifar Sjá meira
Loftslagsbreytingar eru stærsta áskorunin sem við stöndum frammi fyrir í dag og það er mikilvægt að stjórnvöld bregðist við vandamálum sem þeim fylgja sem fyrst. Þetta er vandamál allra og þurfum við að hugsa stórt og standa saman, því við erum hluti af heimsþorpinu. Það er margt sem við getum gert í Fjarðabyggð til þess að bregðast við loftslagsbreytingum eins og að huga að sorphirðu og fráveitumálum, lífrænni ræktun, endurheimt votlendis og skóga, stuðla að orkuskiptum, hringrásarhagkerfi og sjálfbærni. Loftslagsbreytingar eru ekki nýtt vandamál heldur vandamál sem stjórnvöld og eldri kynslóðir hafa hundsað í áratugi. Afleiðingar eins og hækkun sjávarmáls, súrnun sjávar, öfgar í veðri, bráðnun jökla og eyðilegging vistkerfa eru þegar búnar að eiga sér stað á síðustu áratugum. Ef engar breytingar verða og loftslagsaðgerðir halda áfram að vera svona lítilvægar þá mun staðan einungis versna til muna. Það er ekki rétt að við eigum að bíða eftir að unga fólkið í dag, sem virðist vera það fólk sem pælir mest í þessu, mennti sig og þá verði allt í lagi. Þetta þarf að gerast núna og helst í gær. Unga fólkið erfir jörðina og mikilvægt er að þau sem hafa valdið í dag, gamlir sem ungir, taki ákvarðanir með það að leiðarljósi að komandi kynslóðir hafi jörð til þess að taka við. Höfundur skipar 4. sæti á framboðslista Vinstri grænna í Fjarðabyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar
Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar