Umsóknir um alþjóðlega vernd aldrei verið fleiri Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. maí 2022 12:00 Gylfi Þór Þorsteinsson leiðir teymi sem heldur utan um komu flóttafólks frá Úkraínu. Vísir/Vilhelm Íslenska ríki hefur aldrei tekið á móti fleiri umsækjendum um alþjóðlega vernd, en þeir eru 1.508 það sem af er ári. Þá hefur ríkið tekið á móti 979 flóttamönnum frá Úkraínu en húsnæðisskortur virðist ætla að verða mikil áskorun. Gylfi Þór Þorsteinsson, aðgerðarstjóri yfir móttöku flóttamanna frá Úkraínu segir að straumur flóttafólks til landsins sé að aukast aftur eftir að hann minnkaði um og yfir páskana. „Það sem af er ári höfum við tekið á móti 1.508 umsækjendum um alþjóðlega vernd, þar af eru 979 frá Úkraínu,“ segir Gylfi og bætir við að 257 börn séu úr hópi Úkraínumanna. Gylfi segir að húsnæðismál fyrir þennan hóp séu í ágætis málum eins og er en húsnæðisskortur á landinu gæti orðið til vandræða. „Ég held að Mannvirkjastofnun hafi bent á að það vanti einar þrjú þúsund íbúðir á landið fyrir þetta ár. Nú erum við að bæta við töluverðum fjölda fólks inn í landið og ef þessar tölur halda áfram að vera svona þá má búast við að flóttamenn á þessu ári verið á bilinu þrjú til fjögur þúsund. Hvað það þýðir í íbúafjölda? Það gæti verið 1500 til 2000 íbúðir sem þurfa þar til viðbótar þannig það er ljóst að það er gífurleg húsnæðisþörf að skapast í landinu á þessu ári.“ Gylfi segir að enn sem komið er hafi teymið ekki þurft að leita á náðir fólks varðandi gistingu fyrir flóttafólk, en það gæti þó breyst. „Og erum að vinna með aðilum, bæði eins og vinnumálastofnun og öðrum um að samtvinna störf og húsnæði meðal annars úti á landi.“ Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Menn hafi boðist til að hýsa ungar og einhleypar úkraínskar konur Aðgerðarstjóri teymis sem heldur utan um móttöku flóttafólks frá Úkraínu segist persónulega hafa fengið mýmörg skilaboð frá mönnum sem boðist hafa til að hýsa flóttamfólk en þó með ýmsum skilyrðum. Einn vildi til að mynda aðeins hýsa einhleypa konu undir 35 ára aldri. 29. apríl 2022 22:05 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
Gylfi Þór Þorsteinsson, aðgerðarstjóri yfir móttöku flóttamanna frá Úkraínu segir að straumur flóttafólks til landsins sé að aukast aftur eftir að hann minnkaði um og yfir páskana. „Það sem af er ári höfum við tekið á móti 1.508 umsækjendum um alþjóðlega vernd, þar af eru 979 frá Úkraínu,“ segir Gylfi og bætir við að 257 börn séu úr hópi Úkraínumanna. Gylfi segir að húsnæðismál fyrir þennan hóp séu í ágætis málum eins og er en húsnæðisskortur á landinu gæti orðið til vandræða. „Ég held að Mannvirkjastofnun hafi bent á að það vanti einar þrjú þúsund íbúðir á landið fyrir þetta ár. Nú erum við að bæta við töluverðum fjölda fólks inn í landið og ef þessar tölur halda áfram að vera svona þá má búast við að flóttamenn á þessu ári verið á bilinu þrjú til fjögur þúsund. Hvað það þýðir í íbúafjölda? Það gæti verið 1500 til 2000 íbúðir sem þurfa þar til viðbótar þannig það er ljóst að það er gífurleg húsnæðisþörf að skapast í landinu á þessu ári.“ Gylfi segir að enn sem komið er hafi teymið ekki þurft að leita á náðir fólks varðandi gistingu fyrir flóttafólk, en það gæti þó breyst. „Og erum að vinna með aðilum, bæði eins og vinnumálastofnun og öðrum um að samtvinna störf og húsnæði meðal annars úti á landi.“
Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Menn hafi boðist til að hýsa ungar og einhleypar úkraínskar konur Aðgerðarstjóri teymis sem heldur utan um móttöku flóttafólks frá Úkraínu segist persónulega hafa fengið mýmörg skilaboð frá mönnum sem boðist hafa til að hýsa flóttamfólk en þó með ýmsum skilyrðum. Einn vildi til að mynda aðeins hýsa einhleypa konu undir 35 ára aldri. 29. apríl 2022 22:05 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
Menn hafi boðist til að hýsa ungar og einhleypar úkraínskar konur Aðgerðarstjóri teymis sem heldur utan um móttöku flóttafólks frá Úkraínu segist persónulega hafa fengið mýmörg skilaboð frá mönnum sem boðist hafa til að hýsa flóttamfólk en þó með ýmsum skilyrðum. Einn vildi til að mynda aðeins hýsa einhleypa konu undir 35 ára aldri. 29. apríl 2022 22:05