Fékk kvíðakast í miðjum leik og tapaði óvænt Valur Páll Eiríksson skrifar 27. maí 2022 13:00 Halep hlýtur læknisaðstoð vegna öndunarörðugleika af völdum kvíðakastsins. Clive Brunskill/Getty Images Rúmenska tenniskonan Simona Halep fékk kvíðakast í miðjum leik er hún tapaði í annarri umferð Opna franska meistaramótsins í París í gær. Halep hefur unnið tvo risatitla á ferli sínum en átti í miklum vandræðum gegn hinni kínversku Zheng Qinwen. Hin þrítuga Halep, sem vann Opna franska árið 2018, er á meðal fjölmargra sterkra tenniskvenna sem hafa fallið úr keppni á mótinu. Aðeins þrjár konur af þeim efstu tíu á heimslistanum standa eftir; Iga Swiatek, sem er efst á lista, Paula Badosa, þriðja, og Aryna Sabalenka, sjöunda. Halep tapaði 6-2, 2-6 og 1-6 fyrir hinni 19 ára gömlu Zheng, þar sem henni fataðist rækilega flugið eftir því sem leið á. Greint er frá því að hún hafi fengið kvíðakast á meðal leiknum stóð, þar sem hún átti í erfiðleikum með andardrátt og þurfti að kalla til þjálfara sinn og lækni. Halep kveðst „ekki hafa vitað hvernig hún ætti að taka á ástandinu“ í gær en segist hafa fengið slík köst áður. „Ég lendi ekki oft í þessu,“ sagði Halep. „Ég veit í raun ekki af hverju þetta gerðist, vegna þess að ég leiddi leikinn og var að spila vel. En þetta gerðist, og eins og ég segi, ég tapaði mér og gat ekki einbeitt mér.“ „Eftir leikinn var þetta mjög erfitt en ég hef það fínt núna. Ég hef jafnað mig og mun læra af þessu. Þetta var ekkert hættulegt, finnst mér, en þetta gerðist. Svo það er gott að ég get brosað núna.“ sagði Halep. Í ljósti óvæntra úrslita á mótinu til þessa, meðal annars tap Karolinu Pliskovu, silfurhafanum frá Wimbledon-mótinu, fyrir hinni frönsku Leoliu Jeanjean, sem er í 227. sæti á heimslistanum, þykir flest benda til sigurs Igu Swiatek. Tennis Rúmenía Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Hin þrítuga Halep, sem vann Opna franska árið 2018, er á meðal fjölmargra sterkra tenniskvenna sem hafa fallið úr keppni á mótinu. Aðeins þrjár konur af þeim efstu tíu á heimslistanum standa eftir; Iga Swiatek, sem er efst á lista, Paula Badosa, þriðja, og Aryna Sabalenka, sjöunda. Halep tapaði 6-2, 2-6 og 1-6 fyrir hinni 19 ára gömlu Zheng, þar sem henni fataðist rækilega flugið eftir því sem leið á. Greint er frá því að hún hafi fengið kvíðakast á meðal leiknum stóð, þar sem hún átti í erfiðleikum með andardrátt og þurfti að kalla til þjálfara sinn og lækni. Halep kveðst „ekki hafa vitað hvernig hún ætti að taka á ástandinu“ í gær en segist hafa fengið slík köst áður. „Ég lendi ekki oft í þessu,“ sagði Halep. „Ég veit í raun ekki af hverju þetta gerðist, vegna þess að ég leiddi leikinn og var að spila vel. En þetta gerðist, og eins og ég segi, ég tapaði mér og gat ekki einbeitt mér.“ „Eftir leikinn var þetta mjög erfitt en ég hef það fínt núna. Ég hef jafnað mig og mun læra af þessu. Þetta var ekkert hættulegt, finnst mér, en þetta gerðist. Svo það er gott að ég get brosað núna.“ sagði Halep. Í ljósti óvæntra úrslita á mótinu til þessa, meðal annars tap Karolinu Pliskovu, silfurhafanum frá Wimbledon-mótinu, fyrir hinni frönsku Leoliu Jeanjean, sem er í 227. sæti á heimslistanum, þykir flest benda til sigurs Igu Swiatek.
Tennis Rúmenía Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira