Nýtt lag frá Júníusi Meyvant: „Gúrúar syndandi í villtum kenningum“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. júní 2022 15:31 Júníus Meyvant var að senda frá sér lagið Guru. Aðsend Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant sendi frá sér nýtt lag í dag sem ber nafnið Guru. Lagið er af væntanlegri plötu og segja má að þetta sé það fyrsta nýja frá honum í 3 ár á heimsvísu, að undanskildum þeim tveimur íslensku lögum sem komu út aðeins á Íslandi á síðasta ári. Lagið Guru er töluvert frábrugðið eldra efni Júníusar og segir Júníus söguna á bak við lagið skemmtilega: „Lagið Guru tekur mig aftur í tímann. Ég hugsa um uppeldið í Betel sem kom manni oft á óvart. Farands predikarar og andlegir leiðtogar sem fylltu mann von, gleði og þrá um eitthvað stórkostlegt. En einstaka sinnum kom líka fólk með sturlaða jaðarsýn á lífið. Í mínum huga voru þetta einhverskonar Gúrúar syndandi í villtum kenningum sem skildu oft eftir sig óþægilega þōgn og miklar vangaveltur. Lagið tekur á því sanna og því falska. Taktur og tilfinning lagsins byggist á endurtekningu sem róar hugann og leiðir mann í núið.“ Í dag heldur svo Júníus Meyvant af stað í mánaðarlanga tónleikaferð þar sem hann mun hita upp fyrir félaga sína í Kaleo um Evrópu. Vísir tók púlsinn á Júníusi um daginn þar sem hann ræddi tónleikaferðalagið en viðtalið má finna hér. Tónlist Tengdar fréttir Júníus Meyvant fylgir Kaleo á tónleikaferðalagi um Evrópu Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant mun hita upp fyrir íslensku hljómsveitina Kaleo á tónleikaferðalagi þeirra um Evrópu. Ævintýrið hefst 4. júní í Berlín og endar í Aþenu 6. júlí. Blaðamaður sló á þráðinn og tók púlsinn á Júníusi. 25. maí 2022 12:31 Júníus flutti You'll Never Walk Alone með stæl Í síðasta þætti af Glaumbæ á Stöð 2 var þema þáttarins trú og aðeins flutt lög sem tengjast trúarbrögðum. 21. mars 2022 14:30 Júníus Meyvant og KK frumsýna nýtt lag og myndband Júníus Meyvant og KK voru að gefa út lagið Skýjaglópur en lagið og textinn er samið af Júníusi og er hvoru tveggja mjög hugljúft. „Hvað myndi KK gera?“ og trúin var að hluta til innblásturinn á bakvið lagið sem þeir unnu svo saman. 15. febrúar 2022 16:01 Júníus Meyvant heldur tónleika eftir tveggja ára hlé Júníus Meyvant kemur fram ásamt hljómsveit sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði föstudaginn 24. September. 6. september 2021 14:31 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lagið Guru er töluvert frábrugðið eldra efni Júníusar og segir Júníus söguna á bak við lagið skemmtilega: „Lagið Guru tekur mig aftur í tímann. Ég hugsa um uppeldið í Betel sem kom manni oft á óvart. Farands predikarar og andlegir leiðtogar sem fylltu mann von, gleði og þrá um eitthvað stórkostlegt. En einstaka sinnum kom líka fólk með sturlaða jaðarsýn á lífið. Í mínum huga voru þetta einhverskonar Gúrúar syndandi í villtum kenningum sem skildu oft eftir sig óþægilega þōgn og miklar vangaveltur. Lagið tekur á því sanna og því falska. Taktur og tilfinning lagsins byggist á endurtekningu sem róar hugann og leiðir mann í núið.“ Í dag heldur svo Júníus Meyvant af stað í mánaðarlanga tónleikaferð þar sem hann mun hita upp fyrir félaga sína í Kaleo um Evrópu. Vísir tók púlsinn á Júníusi um daginn þar sem hann ræddi tónleikaferðalagið en viðtalið má finna hér.
Tónlist Tengdar fréttir Júníus Meyvant fylgir Kaleo á tónleikaferðalagi um Evrópu Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant mun hita upp fyrir íslensku hljómsveitina Kaleo á tónleikaferðalagi þeirra um Evrópu. Ævintýrið hefst 4. júní í Berlín og endar í Aþenu 6. júlí. Blaðamaður sló á þráðinn og tók púlsinn á Júníusi. 25. maí 2022 12:31 Júníus flutti You'll Never Walk Alone með stæl Í síðasta þætti af Glaumbæ á Stöð 2 var þema þáttarins trú og aðeins flutt lög sem tengjast trúarbrögðum. 21. mars 2022 14:30 Júníus Meyvant og KK frumsýna nýtt lag og myndband Júníus Meyvant og KK voru að gefa út lagið Skýjaglópur en lagið og textinn er samið af Júníusi og er hvoru tveggja mjög hugljúft. „Hvað myndi KK gera?“ og trúin var að hluta til innblásturinn á bakvið lagið sem þeir unnu svo saman. 15. febrúar 2022 16:01 Júníus Meyvant heldur tónleika eftir tveggja ára hlé Júníus Meyvant kemur fram ásamt hljómsveit sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði föstudaginn 24. September. 6. september 2021 14:31 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Júníus Meyvant fylgir Kaleo á tónleikaferðalagi um Evrópu Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant mun hita upp fyrir íslensku hljómsveitina Kaleo á tónleikaferðalagi þeirra um Evrópu. Ævintýrið hefst 4. júní í Berlín og endar í Aþenu 6. júlí. Blaðamaður sló á þráðinn og tók púlsinn á Júníusi. 25. maí 2022 12:31
Júníus flutti You'll Never Walk Alone með stæl Í síðasta þætti af Glaumbæ á Stöð 2 var þema þáttarins trú og aðeins flutt lög sem tengjast trúarbrögðum. 21. mars 2022 14:30
Júníus Meyvant og KK frumsýna nýtt lag og myndband Júníus Meyvant og KK voru að gefa út lagið Skýjaglópur en lagið og textinn er samið af Júníusi og er hvoru tveggja mjög hugljúft. „Hvað myndi KK gera?“ og trúin var að hluta til innblásturinn á bakvið lagið sem þeir unnu svo saman. 15. febrúar 2022 16:01
Júníus Meyvant heldur tónleika eftir tveggja ára hlé Júníus Meyvant kemur fram ásamt hljómsveit sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði föstudaginn 24. September. 6. september 2021 14:31