Nýr sóttvarnarlæknir vonast eftir meiri ró í embætti Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. júní 2022 19:49 Guðrún Aspelund er nýr sóttvarnarlæknir. Vísir/Sigurjón Ólason Guðrún Aspelund, nýr sóttvarnarlæknir mætti í Reykjavík síðdegis í dag. Guðrún er sérhæfð í almennum barnaskurðlækningum og vann á sóttvarnasviði áður en hún sótti um embætti sóttvarnarlæknis. Hún vonast eftir meiri ró í starfi en Þórólfur. Guðrún segist ekki hafa ákveðið fyrir fram að vilja taka við embætti sóttvarnarlæknis „það var ekki stefna mín frá byrjun þar að taka við af Þórólfi og ég var ekkert að hugsa um það enda var hann alveg fílefldur og hefur staðið sig auðvitað gríðarlega vel en þegar hann tilkynnti að hann ætlaði að hætta núna þá hugsaði ég bara málið vel og vandlega og ákvað síðan að slá til.“ Guðrún og Þórólfur bæði með bakgrunn í barnalækningum Guðrún og Þórólfur eiga það sameiginlegt að stíga úr barnalækningum yfir í störf hjá sóttvarnarlækni. Hún vonast eftir því að það verði aðeins rólegra að gera hjá henni en Þórólfi en segir „maður má alveg búast við einhverjum uppákomum og við verðum að vera tilbúin í það.“ Aðspurð hver helstu verkefni sóttvarnarlæknis séu segir Guðrún sóttvarnarlækni hafa yfirumsjón með sóttvarnasviði. Mest áberandi sé vöktun og skimun fyrir smitsjúkdómum ásamt annarri heilsuvá eins og ógn við heilsu fólks vegna geislavirkni og eiturefna. Embættið sinni áhættumati fyrir ýmsum sjúkdómum og áætlanagerð, hvernig skuli bregðast við ef eitthvað kemur upp á. Einnig segir Guðrún samskipti við alþjóðastofnanir hafa aukist. Hægt er að hlusta á viðtalið við Guðrúnu í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Sjá meira
Guðrún segist ekki hafa ákveðið fyrir fram að vilja taka við embætti sóttvarnarlæknis „það var ekki stefna mín frá byrjun þar að taka við af Þórólfi og ég var ekkert að hugsa um það enda var hann alveg fílefldur og hefur staðið sig auðvitað gríðarlega vel en þegar hann tilkynnti að hann ætlaði að hætta núna þá hugsaði ég bara málið vel og vandlega og ákvað síðan að slá til.“ Guðrún og Þórólfur bæði með bakgrunn í barnalækningum Guðrún og Þórólfur eiga það sameiginlegt að stíga úr barnalækningum yfir í störf hjá sóttvarnarlækni. Hún vonast eftir því að það verði aðeins rólegra að gera hjá henni en Þórólfi en segir „maður má alveg búast við einhverjum uppákomum og við verðum að vera tilbúin í það.“ Aðspurð hver helstu verkefni sóttvarnarlæknis séu segir Guðrún sóttvarnarlækni hafa yfirumsjón með sóttvarnasviði. Mest áberandi sé vöktun og skimun fyrir smitsjúkdómum ásamt annarri heilsuvá eins og ógn við heilsu fólks vegna geislavirkni og eiturefna. Embættið sinni áhættumati fyrir ýmsum sjúkdómum og áætlanagerð, hvernig skuli bregðast við ef eitthvað kemur upp á. Einnig segir Guðrún samskipti við alþjóðastofnanir hafa aukist. Hægt er að hlusta á viðtalið við Guðrúnu í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Sjá meira