Rússar létu sprengjum rigna yfir Luhansk Árni Sæberg skrifar 25. júní 2022 12:05 Viðbragðsaðilar draga lík undan rústum í Lysychansk eftir loftárás Rússa þann 16. júní. Rússar hafa svo gott sem jafnað borgina við jörðu með loftárásum síðustu vikur. Efrem Lukatsky/AP Rússar reyna nú eftir fremsta megni að ná borgunum Sieveródonetsk og Lysychansk í Luhanskhéraði á sitt vald. Þeir létu sprengjum rigna yfir borgirnar í morgun og hæfðu meðal annars efnaverksmiðju þar sem hundruð almennra borgara hafa leitað skjóls undanfarið. „Það var gerð loftárás á Lysychansk og Sieveródonetsk varð fyrir stórskotaliðsárás,“ segir Serhiy Haidai, héraðsstjóri í Luhansk, á Telegram í dag. Hann segir að Azot efnaverksmiðjan í Sieveródonetsk og þorpin Synetsky og Pavlograd hafi orðið fyrir barðinu á stórskotaliði Rússa. Mikill fjöldi hermanna auk hundraða almennra borgara hafa leitað skjóls í Azot efnaverksmiðjunni frá því að Rússar hófu stórsókn á Sieveródonetsk. Íbúar borgarinnar voru um eitt hundrað þúsund fyrir innrás Rússa en nú eru aðeins um tíu þúsund eftir í borginni, að því er segir í frétt AP um málið. Borgirnar tvær eru þær einu í Luhanskhéraði sem Rússar hafa ekki enn náð á sitt vald. Haidai sagði í fyrradag að til skoðunar væri að skipa hermönnum Úkraínu að hörfa frá Lysychansk til að koma í veg fyrir að þeir verði umkringdir her Rússa. Rússar ráða einnig ríkjum í um helmingi Donetsk-héraðs, en saman mynda Donetsk og Luhansk Donbassvæðið, sem Rússar girnast mjög. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Sjá meira
„Það var gerð loftárás á Lysychansk og Sieveródonetsk varð fyrir stórskotaliðsárás,“ segir Serhiy Haidai, héraðsstjóri í Luhansk, á Telegram í dag. Hann segir að Azot efnaverksmiðjan í Sieveródonetsk og þorpin Synetsky og Pavlograd hafi orðið fyrir barðinu á stórskotaliði Rússa. Mikill fjöldi hermanna auk hundraða almennra borgara hafa leitað skjóls í Azot efnaverksmiðjunni frá því að Rússar hófu stórsókn á Sieveródonetsk. Íbúar borgarinnar voru um eitt hundrað þúsund fyrir innrás Rússa en nú eru aðeins um tíu þúsund eftir í borginni, að því er segir í frétt AP um málið. Borgirnar tvær eru þær einu í Luhanskhéraði sem Rússar hafa ekki enn náð á sitt vald. Haidai sagði í fyrradag að til skoðunar væri að skipa hermönnum Úkraínu að hörfa frá Lysychansk til að koma í veg fyrir að þeir verði umkringdir her Rússa. Rússar ráða einnig ríkjum í um helmingi Donetsk-héraðs, en saman mynda Donetsk og Luhansk Donbassvæðið, sem Rússar girnast mjög.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Sjá meira