Segir „glórulaust“ að heimila heimsendingu áfengis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júlí 2022 06:48 Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ. Vísir/Hulda Margrét „Fyrir fólkið okkar sem á við vanda að stríða kallar það á ýmsa snúninga að þurfa að fara í Ríkið. Kannski þarf að panta leigubíl, kannski skammast fólk sín og fer í fleiri en eitt Ríki. En þarna fær fólk heimsent áfengi, einn tveir og þrír. Þetta auðveldar áfengisinnkaup og afleiðingar geta orðið mjög slæmar.“ Þetta segir Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ, í samtali við Fréttablaðið. Anna Hildur segir ákvörðun stjórnvalda að heimila heimsendingu á áfengi „glórulausa“ þar sem rannsóknir hafi sýnt að það auki fíknivandann. Hún bendir meðal annars á að dagdrykkja eldri borgara hafi tvöfaldast, þrátt fyrir skorður við áfengissölu. Heimkaup tilkynntu í vikunni að fyrirtækið hygðist hefja áfengissölu í gegnum netið, þar sem áfengið yrði keyrt heim að dyrum. Þetta getur fyrirtækið gert með því að nota félag í Danmörku sem söluaðila, Heimkaup ApS, en hið íslenska Heimkaup sér um dreifinguna. Fréttablaðið hefur eftir Óla Birni Kárasyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, að það sé fráleitt að innlendir aðilar geti ekki boðið upp á sömu þjónustu og erlend fyrirtæki. „Vandinn er sá að lögin eru ekki í takti við nútímann og þess vegna hefði verið farsælt skref að samþykkja frumvarp Hildar Sverrisdóttur í vor; eyða óvissu sem er til staðar,“ segir Óli Björn. Hann segir að löggjafanum beri að tryggja jafnræði. Áfengi og tóbak Verslun Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Fleiri fréttir Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Sjá meira
Þetta segir Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ, í samtali við Fréttablaðið. Anna Hildur segir ákvörðun stjórnvalda að heimila heimsendingu á áfengi „glórulausa“ þar sem rannsóknir hafi sýnt að það auki fíknivandann. Hún bendir meðal annars á að dagdrykkja eldri borgara hafi tvöfaldast, þrátt fyrir skorður við áfengissölu. Heimkaup tilkynntu í vikunni að fyrirtækið hygðist hefja áfengissölu í gegnum netið, þar sem áfengið yrði keyrt heim að dyrum. Þetta getur fyrirtækið gert með því að nota félag í Danmörku sem söluaðila, Heimkaup ApS, en hið íslenska Heimkaup sér um dreifinguna. Fréttablaðið hefur eftir Óla Birni Kárasyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, að það sé fráleitt að innlendir aðilar geti ekki boðið upp á sömu þjónustu og erlend fyrirtæki. „Vandinn er sá að lögin eru ekki í takti við nútímann og þess vegna hefði verið farsælt skref að samþykkja frumvarp Hildar Sverrisdóttur í vor; eyða óvissu sem er til staðar,“ segir Óli Björn. Hann segir að löggjafanum beri að tryggja jafnræði.
Áfengi og tóbak Verslun Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Fleiri fréttir Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Sjá meira