Færeyingar höfðu betur gegn Dönum í fyrsta skipti í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júlí 2022 13:02 Elias Ellefsen á Skipagötu var markahæsti maður Færeyinga í fræknum sigri gegn Dönum. hsf.fo Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og unnu sögulegan sigur gegn Dönum er liðin mættust á Evrópumeistaramóti U20 ára landsliða í handbolta í dag. Lokatölur 33-32, en Færeyskt landslið hefur aldrei áður unnið sigur gegn dönsku landsliði í keppnisleik. Ekki nóg með það að Færeyingar hafi aldrei unnið Dani áður í keppnisleik í handbolta, heldur höfðu þeir aldrei áður unnið nágranna sína í keppnisleik í fótbolta, körfubolta, blaki eða íshokkí. The Faroese handball fairytale continues! The U20 Faroe Islands national team becomes the first to defeat a Danish national team in a competitive match in any of the big team sports in the history (handball, football, basketball, volleyball or ice hockey)! Amazing performance! pic.twitter.com/Nr3ZdxnEgV— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 7, 2022 Leikurinn í dag var jafn og spennandi frá upphafi til enda og liðin skptust á að hafa forystuna. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan jöfn, 15-15. Danir hófu leikinn betur í síðari hálfleik og náðu fljótt fjögurra marka forskoti í stöðunni 20-16. Færeyingar gáfust þó ekki upp og jöfnuðu metin á ný skömmu síðar. Færeyingar náðu svo forystunni um miðbik seinni hálfleiks og hana létu þeir aldrei af hendi. Færeyingar unnu að lokum sögulegan eins marks sigur, 33-32, og eru því með tvö stig eftir fyrsta leik sinn á þessu Evrópumóti. Arnór Atlason þjálfar danska liðið, en Danir eru án stiga. Markahæstur í liði Færeyinga var Elias Ellefsen á Skipagötu með níu mörk. Maður leiksins var hins vegar markvörður liðsins, Pauli Jacobsen, en hann fór á kostum í síðari hálfleik og varði í heildina 15 skot. Handbolti Færeyjar Danmörk Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Ekki nóg með það að Færeyingar hafi aldrei unnið Dani áður í keppnisleik í handbolta, heldur höfðu þeir aldrei áður unnið nágranna sína í keppnisleik í fótbolta, körfubolta, blaki eða íshokkí. The Faroese handball fairytale continues! The U20 Faroe Islands national team becomes the first to defeat a Danish national team in a competitive match in any of the big team sports in the history (handball, football, basketball, volleyball or ice hockey)! Amazing performance! pic.twitter.com/Nr3ZdxnEgV— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 7, 2022 Leikurinn í dag var jafn og spennandi frá upphafi til enda og liðin skptust á að hafa forystuna. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan jöfn, 15-15. Danir hófu leikinn betur í síðari hálfleik og náðu fljótt fjögurra marka forskoti í stöðunni 20-16. Færeyingar gáfust þó ekki upp og jöfnuðu metin á ný skömmu síðar. Færeyingar náðu svo forystunni um miðbik seinni hálfleiks og hana létu þeir aldrei af hendi. Færeyingar unnu að lokum sögulegan eins marks sigur, 33-32, og eru því með tvö stig eftir fyrsta leik sinn á þessu Evrópumóti. Arnór Atlason þjálfar danska liðið, en Danir eru án stiga. Markahæstur í liði Færeyinga var Elias Ellefsen á Skipagötu með níu mörk. Maður leiksins var hins vegar markvörður liðsins, Pauli Jacobsen, en hann fór á kostum í síðari hálfleik og varði í heildina 15 skot.
Handbolti Færeyjar Danmörk Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira