Jafntefli Íslands og Belgíu í myndum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2022 22:30 Dagný Brynjarsdóttir í baráttunn. Vísir/Vilhelm Ísland og Belgía mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók. Leikurinn fór fram á akademíuvelli Manchester City í Manchester-borg. Veðrið var frábært og stúkan var blá en Íslendingar voru töluvert fjölmennari í stúkunni. Íslenska liðið stillti sér upp fyrir leik.Vísir/Vilhelm Sveindis Jane ógnaði ítrekað með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane átti góðan leik og var valin best af UEFA og Vísi.Vísir/Vilhelm Á öðrum degi hefði Sveindís Jane skorað.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fékk besta tækifæri fyrri hálfleiks þegar hún brenndi af vítaspyrnu. En ... Vísir/Vilhelm ... hún bætti upp fyrir það með marki í síðari hálfleik.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlætin voru ósvikin.Vísir/Vilhelm Brjáluð fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, þjálfari, gefur skipanir.Vísir/Vilhelm Glódís Perla var frábær í hjarta varnar íslenska liðsins.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir lék loks sínar fyrstu mínútur á stórmóti.Vísir/Vilhelm Ísland fékk fjölda fastra leikatriði en tókst ekki að nýta þau.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir undirbýr eitt af sínum löngu innköstum.Vísir/Vilhelm Þorsteinn gefur meiri skipanir.Vísir/Vilhelm Hafið er blátt og það var stúkan í dag líka.Vísir/Vilhelm Mjög blá.Vísir/Vilhelm Var búið að minnast á að stúkan var blá?Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir voru í stúkunni.Vísir/Vilhelm Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var mögnuð í dag.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir og Sandra Sigurðardóttir.Vísir/Vilhelm Berglind Björg í strangri gæslu.Vísir/Vilhelm Svava Rós kom inn af bekknum.Vísir/Vilhelm Hún lét til sín taka undir lok leiks.Vísir/Vilhelm Alexandra Jóhannsdóttir kom einnig inn af bekknum og komst í gott færi.Vísir/Vilhelm Tilfinningarnar báru Berglindi Björgu ofurliði eftir leik.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fær gott knús eftir leik.Vísir/Vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í leik dagsins.Vísir/Vilhelm Berglind Björg og Sara Björk með son sinn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og sonur hennar klappa fyrir áhorfendum.Vísir/Vilhelm Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Vilhelm Svava Rós átti fína innkomu.Vísir/Vilhelm Það sést bersýnilega að stelpurnar voru ekki sáttar með aðeins eitt stig.Vísir/Vilhelm Sara Björk og sonurinn fóru yfir málin eftir leik.Vísir/Vilhelm Dagný á röltinu með syni sínum.Vísir/Vilhelm Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55 Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. 10. júlí 2022 18:50 Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. 10. júlí 2022 21:15 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira
Leikurinn fór fram á akademíuvelli Manchester City í Manchester-borg. Veðrið var frábært og stúkan var blá en Íslendingar voru töluvert fjölmennari í stúkunni. Íslenska liðið stillti sér upp fyrir leik.Vísir/Vilhelm Sveindis Jane ógnaði ítrekað með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane átti góðan leik og var valin best af UEFA og Vísi.Vísir/Vilhelm Á öðrum degi hefði Sveindís Jane skorað.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fékk besta tækifæri fyrri hálfleiks þegar hún brenndi af vítaspyrnu. En ... Vísir/Vilhelm ... hún bætti upp fyrir það með marki í síðari hálfleik.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlætin voru ósvikin.Vísir/Vilhelm Brjáluð fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, þjálfari, gefur skipanir.Vísir/Vilhelm Glódís Perla var frábær í hjarta varnar íslenska liðsins.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir lék loks sínar fyrstu mínútur á stórmóti.Vísir/Vilhelm Ísland fékk fjölda fastra leikatriði en tókst ekki að nýta þau.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir undirbýr eitt af sínum löngu innköstum.Vísir/Vilhelm Þorsteinn gefur meiri skipanir.Vísir/Vilhelm Hafið er blátt og það var stúkan í dag líka.Vísir/Vilhelm Mjög blá.Vísir/Vilhelm Var búið að minnast á að stúkan var blá?Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir voru í stúkunni.Vísir/Vilhelm Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var mögnuð í dag.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir og Sandra Sigurðardóttir.Vísir/Vilhelm Berglind Björg í strangri gæslu.Vísir/Vilhelm Svava Rós kom inn af bekknum.Vísir/Vilhelm Hún lét til sín taka undir lok leiks.Vísir/Vilhelm Alexandra Jóhannsdóttir kom einnig inn af bekknum og komst í gott færi.Vísir/Vilhelm Tilfinningarnar báru Berglindi Björgu ofurliði eftir leik.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fær gott knús eftir leik.Vísir/Vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í leik dagsins.Vísir/Vilhelm Berglind Björg og Sara Björk með son sinn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og sonur hennar klappa fyrir áhorfendum.Vísir/Vilhelm Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Vilhelm Svava Rós átti fína innkomu.Vísir/Vilhelm Það sést bersýnilega að stelpurnar voru ekki sáttar með aðeins eitt stig.Vísir/Vilhelm Sara Björk og sonurinn fóru yfir málin eftir leik.Vísir/Vilhelm Dagný á röltinu með syni sínum.Vísir/Vilhelm
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55 Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. 10. júlí 2022 18:50 Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. 10. júlí 2022 21:15 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira
Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55
Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. 10. júlí 2022 18:50
Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. 10. júlí 2022 21:15