Pítsasendill bjargaði fimm börnum úr eldsvoða Bjarki Sigurðsson skrifar 19. júlí 2022 15:57 Skjáskot úr búkmyndavél viðbragðsaðila í Lafayette. Lögreglan í Lafayette Pítsasendillinn Nicholas Bostic bjargaði í vikunni fimm börnum úr eldsvoða í bænum Lafayette í Indiana-ríki. Hann var inni í brennandi húsinu í fimmtán mínútur. Bostic var að keyra framhjá húsi Barrett-fjölskyldunnar þegar hann sá að eld og reyk koma úr húsinu. Hann stöðvaði bílinn og hljóp í átt að húsinu. Hann komst inn í gegnum ólæsta bakhurð og öskraði að fólk ætti að koma sér út. Sjálfur sá hann lítið sem ekki neitt vegna reyksins en náði að koma auga á eitt barnanna í stiga hússins. Seionna Barrett var þar ásamt tveimur yngri systkinum sínum og vinkonu systur hennar. Bostic kom þeim öllum út en Barrett sagði honum þá að sex ára systir hennar væri enn inni. View this post on Instagram A post shared by Lafayette Police (IN) (@lafayetteinpd) Hann dreif sig inn og fann hana en hún var þá stödd á neðri hæð hússins. Þegar Bostic fann hana loksins var neðri hæðin orðin full af reyk og gat hann ekki séð neina hurð eða glugga. Hann fór því upp á efri hæðina, braut glugga og hoppaði út með barnið í fanginu. Bostic fékk fyrsta stigs bruna en börnin sluppu öll ómeidd, en í áfalli. „Við erum þakklát fyrir það sem Nick gerði. hann er alvöru hetja,“ sagði faðir barnanna í samtali við Washington Post. „Ég vil ekki hugsa um hvað gæti hafa gerst ef Nick hefði ekki komið.“ Bostic ásamt kærustu sinni (t.v.), börnunum og föður barnanna.Facebook/Nick Bostic Bandaríkin Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Fleiri fréttir Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Sjá meira
Bostic var að keyra framhjá húsi Barrett-fjölskyldunnar þegar hann sá að eld og reyk koma úr húsinu. Hann stöðvaði bílinn og hljóp í átt að húsinu. Hann komst inn í gegnum ólæsta bakhurð og öskraði að fólk ætti að koma sér út. Sjálfur sá hann lítið sem ekki neitt vegna reyksins en náði að koma auga á eitt barnanna í stiga hússins. Seionna Barrett var þar ásamt tveimur yngri systkinum sínum og vinkonu systur hennar. Bostic kom þeim öllum út en Barrett sagði honum þá að sex ára systir hennar væri enn inni. View this post on Instagram A post shared by Lafayette Police (IN) (@lafayetteinpd) Hann dreif sig inn og fann hana en hún var þá stödd á neðri hæð hússins. Þegar Bostic fann hana loksins var neðri hæðin orðin full af reyk og gat hann ekki séð neina hurð eða glugga. Hann fór því upp á efri hæðina, braut glugga og hoppaði út með barnið í fanginu. Bostic fékk fyrsta stigs bruna en börnin sluppu öll ómeidd, en í áfalli. „Við erum þakklát fyrir það sem Nick gerði. hann er alvöru hetja,“ sagði faðir barnanna í samtali við Washington Post. „Ég vil ekki hugsa um hvað gæti hafa gerst ef Nick hefði ekki komið.“ Bostic ásamt kærustu sinni (t.v.), börnunum og föður barnanna.Facebook/Nick Bostic
Bandaríkin Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Fleiri fréttir Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Sjá meira