Sóðaskapur aukist mikið á ferðamannastöðum Árni Sæberg skrifar 20. júlí 2022 08:26 Svo virðist sem margir ferðamenn gangi illa um náttúruperlur á borð við Geysi í Haukadal. Vísir/Vilhelm Varaformaður félags leiðsögumanna segir sóðaskap á ferðamannastöðum hér á landi hafa aukist til muna. Hann segir það vera staðarhaldara að halda náttúruperlum hreinum. Snorri Steinn Sigurðsson, varaformaður félags leiðsögumanna, segir ástandið á helstu ferðamannastöðum landsins vera hreint ógeðslegt. Ruslatunnur séu yfirfullar og rusl út um allt. Þá gangi ferðamenn örna sinna bak við klósettskúra enda séu þeir oft læstir eða of skítugir til að nota. Hann ræddi ástandið á ferðamannastöðum í Reykjavík síðdegis í gær: „Miðað við hvernig þetta hefur verið, um leið og það kemur meiri ferðamennska þá fylgir auðvitað meiri sóðaskapur, en þetta hefur verið óvenjuslæmt í sumar,“ segir Snorri Steinn. Hann segir að ástandið sé verra en áður en ferðamennskan lagðist nánast af þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar var sem verstur. Þá sé ástandið verst á fjölförnustu stöðunum, til dæmis við Gullfoss og Geysi, Suðurströndina, Seljalandsfoss og Skógafoss. „Ef maður kemur, eins ég núna, upp á hálendi þá er ekki mikið um sóðaskap þar. Þar er ekki mikið af fólki og þeir sem koma þar eru umhverfissinnar,“ segir Snorri Steinn. Hann segir að nauðsynlegt sé að sjá betur um náttúruperlur landsins og að stjórnvöld verði að beita sér í málaflokknum. „Hvern langar að skoða foss ef það eru hundrað og fimmtíu skeinipappírar fyrir framan þig?“ spyr Snorri Steinn. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Snorri Steinn Sigurðsson, varaformaður félags leiðsögumanna, segir ástandið á helstu ferðamannastöðum landsins vera hreint ógeðslegt. Ruslatunnur séu yfirfullar og rusl út um allt. Þá gangi ferðamenn örna sinna bak við klósettskúra enda séu þeir oft læstir eða of skítugir til að nota. Hann ræddi ástandið á ferðamannastöðum í Reykjavík síðdegis í gær: „Miðað við hvernig þetta hefur verið, um leið og það kemur meiri ferðamennska þá fylgir auðvitað meiri sóðaskapur, en þetta hefur verið óvenjuslæmt í sumar,“ segir Snorri Steinn. Hann segir að ástandið sé verra en áður en ferðamennskan lagðist nánast af þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar var sem verstur. Þá sé ástandið verst á fjölförnustu stöðunum, til dæmis við Gullfoss og Geysi, Suðurströndina, Seljalandsfoss og Skógafoss. „Ef maður kemur, eins ég núna, upp á hálendi þá er ekki mikið um sóðaskap þar. Þar er ekki mikið af fólki og þeir sem koma þar eru umhverfissinnar,“ segir Snorri Steinn. Hann segir að nauðsynlegt sé að sjá betur um náttúruperlur landsins og að stjórnvöld verði að beita sér í málaflokknum. „Hvern langar að skoða foss ef það eru hundrað og fimmtíu skeinipappírar fyrir framan þig?“ spyr Snorri Steinn.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira