Gagnsókn í Kherson og vopnahlé kemur ekki til greina Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. júlí 2022 09:32 Úkraínuforseti hefur ekki áhuga á vopnahléi og boðar gagnsókn í suður- og austurhluta landsins. epa Minnst þrjú eru látin eftir að þrettán flugskeytum var skotið á herstöð úkraínska hersins og lestarstöðina í Kirovohrad í morgun. Úkraínuforseti segir vopnahlé ekki koma til greina og enn er hart barist um borgina Kherson. Héraðsstjórinn Andriy Raikovítsj greindi frá loftárásinni á Telegram síðu sinni en nánar tiltekið létust tveir öryggisverðir og úkraínskur hermaður í árásinni en níu til viðbótar eru særð. Raikovítsj sagði flugskeytin hafa með öllu eyðilagt rafveitunet borgarinnar Kiovohrad sem er staðsett í miðri Úkraínu, vestan Dnjaparfljóts. Gagnsókn í Kherson Síðustu tvo daga hefur verið hart barist í kringum hafnaborgina Kherson í Suður-Úkraínu. Þar héldu Úkraínumenn áfram gagnsókn sinni vestan við Danparfljót, en gagnsóknin er þáttur í að endurheimta það landsvæði sem Úkraínumenn misstu í hendur Rússa á fyrri dögum stríðsins. Greint er frá þessu í færslu varnarmálaráðuneytis Bretlands á Twitter. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 23 July 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/m5gfsJnVfM🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/RWnJFR8WY1— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) July 23, 2022 Þar segir einnig að Rússar beiti nú stórskotaliðshernaði í kringum ánna Ingulets, þverá Danparfljóts. Birgðarflutningar Rússa vestanmegin ánnar eru í aukinni hættu, samkvæmt ráðuneytinu. Í færslunni segir einnig að aukinn kraftur í loftskeytaárásum Úkraínumanna hafi hæft lykilbrúnna Anonivskíj. Rússum hafi þó tekist að laga brúnna tímabundið. Vopnahlé kemur ekki til greina Volódómír Selesnkí, Úkraínuforseti greindi frá því í viðtali við Wall Street Journal að vopnahlé milli Rússa og Úkraínumanna kæmi alls ekki til greina. Slíkt hlé myndi aðeins framlengja stríðið og gagnist aðeins Rússum, að sögn Selenskí. „Þetta hlé myndu þeir ekki nýta til að breyta stefnu sinni eða til að falla frá kröfum sínum til fyrrverandi sovétlýðvelda,“ sagði Selenskí. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Sjá meira
Héraðsstjórinn Andriy Raikovítsj greindi frá loftárásinni á Telegram síðu sinni en nánar tiltekið létust tveir öryggisverðir og úkraínskur hermaður í árásinni en níu til viðbótar eru særð. Raikovítsj sagði flugskeytin hafa með öllu eyðilagt rafveitunet borgarinnar Kiovohrad sem er staðsett í miðri Úkraínu, vestan Dnjaparfljóts. Gagnsókn í Kherson Síðustu tvo daga hefur verið hart barist í kringum hafnaborgina Kherson í Suður-Úkraínu. Þar héldu Úkraínumenn áfram gagnsókn sinni vestan við Danparfljót, en gagnsóknin er þáttur í að endurheimta það landsvæði sem Úkraínumenn misstu í hendur Rússa á fyrri dögum stríðsins. Greint er frá þessu í færslu varnarmálaráðuneytis Bretlands á Twitter. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 23 July 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/m5gfsJnVfM🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/RWnJFR8WY1— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) July 23, 2022 Þar segir einnig að Rússar beiti nú stórskotaliðshernaði í kringum ánna Ingulets, þverá Danparfljóts. Birgðarflutningar Rússa vestanmegin ánnar eru í aukinni hættu, samkvæmt ráðuneytinu. Í færslunni segir einnig að aukinn kraftur í loftskeytaárásum Úkraínumanna hafi hæft lykilbrúnna Anonivskíj. Rússum hafi þó tekist að laga brúnna tímabundið. Vopnahlé kemur ekki til greina Volódómír Selesnkí, Úkraínuforseti greindi frá því í viðtali við Wall Street Journal að vopnahlé milli Rússa og Úkraínumanna kæmi alls ekki til greina. Slíkt hlé myndi aðeins framlengja stríðið og gagnist aðeins Rússum, að sögn Selenskí. „Þetta hlé myndu þeir ekki nýta til að breyta stefnu sinni eða til að falla frá kröfum sínum til fyrrverandi sovétlýðvelda,“ sagði Selenskí.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Sjá meira