Bein útsending: Íslendingar á þriðja degi heimsleikanna í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2022 19:35 Íslensku keppendurnir á heimsleikunum í ár. Instagram/@anniethorisdottir Heimsleikarnir í CrossFit er nú komnir á fulla ferð eftir smá rugling og breytingar á dagskrá fyrstu tvo dagana. Það verður nóg að gera í dag. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá keppni dagsins en þar er keppt í karla- og kvennaflokki, í liðakeppni og í einstökum aldursflokkum. Ísland á flotta þátttakendur á öllum stöðum. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlakeppninni en þetta eru hans níundu heimsleikar. Hann er í þrettánda sæti eftir tvo keppnisdaga. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=zJWD-xxDZxw">watch on YouTube</a> Þuríður Erla Helgadóttir keppir í kvennakeppninni en þetta eru hennar sjöundu heimsleikar. Hún er í tíunda sæti eftir tvo keppnisdaga. Sólveig Sigurðardóttir keppir í kvennakeppninni en þetta eru hennar fyrstu heimsleikar í einstaklingskeppni en þriðju heimsleikarnir samtals. Hún er í 38. sæti eftir tvo keppnisdaga. Anníe Mist Þórisdóttir fer fyrir liði CrossFit Reykjavíkur en liðsfélagar hennar eru Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo. Anníe Mist er að keppa á sínum tólftu heimsleikum. Þau eru í fimmta sæti eftir tvo keppnisdaga. Ísland á tvo fulltrúa í unglingakeppninni. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára pilta og Bergrós Björnsdóttir keppir í flokki 14 til 15 ára stelpna. Rökkvi Hrafn er í áttunda sæti eftir fyrsta keppnisdag en Bergrós er í sjöunda sæti. Það er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá öðrum keppnisdeginum hér fyrir ofan og neðan. Fyrir ofan er keppni fullorðinna en hér fyrir neðan má sjá unga fólkið keppa. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_vfVuN72PTs">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá keppni dagsins en þar er keppt í karla- og kvennaflokki, í liðakeppni og í einstökum aldursflokkum. Ísland á flotta þátttakendur á öllum stöðum. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlakeppninni en þetta eru hans níundu heimsleikar. Hann er í þrettánda sæti eftir tvo keppnisdaga. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=zJWD-xxDZxw">watch on YouTube</a> Þuríður Erla Helgadóttir keppir í kvennakeppninni en þetta eru hennar sjöundu heimsleikar. Hún er í tíunda sæti eftir tvo keppnisdaga. Sólveig Sigurðardóttir keppir í kvennakeppninni en þetta eru hennar fyrstu heimsleikar í einstaklingskeppni en þriðju heimsleikarnir samtals. Hún er í 38. sæti eftir tvo keppnisdaga. Anníe Mist Þórisdóttir fer fyrir liði CrossFit Reykjavíkur en liðsfélagar hennar eru Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo. Anníe Mist er að keppa á sínum tólftu heimsleikum. Þau eru í fimmta sæti eftir tvo keppnisdaga. Ísland á tvo fulltrúa í unglingakeppninni. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára pilta og Bergrós Björnsdóttir keppir í flokki 14 til 15 ára stelpna. Rökkvi Hrafn er í áttunda sæti eftir fyrsta keppnisdag en Bergrós er í sjöunda sæti. Það er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá öðrum keppnisdeginum hér fyrir ofan og neðan. Fyrir ofan er keppni fullorðinna en hér fyrir neðan má sjá unga fólkið keppa. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_vfVuN72PTs">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira