CrossFit Reykjavík í þriðja sæti í fyrri grein dagsins Valur Páll Eiríksson skrifar 5. ágúst 2022 17:30 Annie Mist og hennar liðsfélagar voru öflugir í fyrri grein dagsins. mynd/@anniethorisdottir Annie Mist Þórisdóttir og liðsfélagar hennar í CrossFit Reykjavík lentu í þriðja sæti í fyrri grein dagsins í liðakeppninni á Heimsleikunum í CrossFit. Liðið er í fimmta sæti í heildarkeppninni. Keppni dagsins bar heitið vöðvasvín (e. muscle pig). Nafnið dregur nafn sitt af svokölluðu svíni sem var í aðalhlutverki í keppninni. Svínið er í raun þungur ílangur kassi sem íþróttafólkið þarf að lyfta og og koma þannig áfram brautina. Svínið er rúmlega 230 kíló fyrir karla og tæplega 160 kíló hjá konunum. Keppnin var nokkuð einföld. Keppninni var skipt niður í fjórar umferðir, þar sem tveir keppendur úr hverju liði fóru á brautina í einu. Hverjir tveir keppendur áttu að gera tíu upplyftur í hringjum og snúa svíninu tíu sinnum í eiginlegu boðhlaupi þar sem fjögur pör úr hvoru liði fóru á brautina. Mayhem Freedom frá Bandaríkjunum langfyrst í mark á 11 mínútum og 5,61 sekúndu. Styttra var á milli CrossFit Reykjavíkur og Mayhem Independence sem börðust um annað sætið. Reykvíska liðið var lengi vel á undan en Independence liðið tók fram úr á lokakaflanum og náði öðru sætinu á 13 mínútum og 55 sekúndum en Reykjavík kom í mark á 14 mínútum og 35 sekúndum. Aðeins fimm liðum af 36 tókst að klára brautina innan tímamarka, en ekki mátti taka lengra en 15 mínútur í að klára greinina. Oslo Navy Blue frá Noregi var á toppnum fyrir greinina en féll niður í það þriðja. Með sigri sínum fór Mayhem Freedom á toppinn með 452 stig, liðið Invictus fór upp í annað með 446 stig, þremur á undan Oslo með 443. Mayhem Independence er í fjórða sæti með 416 stig en Reykjavíkurliðið er í því fimmta með 386 stig. Önnur grein er eftir í liðakeppninni og þá eru tvær greinar eftir í einstaklingskeppninni einnig. Beina útsendingu frá keppni dagsins má nálgast hér. CrossFit Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Í beinni: Chelsea - Djurgården | Formsatriði fyrir bláklædda Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Í beinni: Bodö/Glimt - Tottenham | Tekst Norsurunum hið ómögulega? Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Sjá meira
Keppni dagsins bar heitið vöðvasvín (e. muscle pig). Nafnið dregur nafn sitt af svokölluðu svíni sem var í aðalhlutverki í keppninni. Svínið er í raun þungur ílangur kassi sem íþróttafólkið þarf að lyfta og og koma þannig áfram brautina. Svínið er rúmlega 230 kíló fyrir karla og tæplega 160 kíló hjá konunum. Keppnin var nokkuð einföld. Keppninni var skipt niður í fjórar umferðir, þar sem tveir keppendur úr hverju liði fóru á brautina í einu. Hverjir tveir keppendur áttu að gera tíu upplyftur í hringjum og snúa svíninu tíu sinnum í eiginlegu boðhlaupi þar sem fjögur pör úr hvoru liði fóru á brautina. Mayhem Freedom frá Bandaríkjunum langfyrst í mark á 11 mínútum og 5,61 sekúndu. Styttra var á milli CrossFit Reykjavíkur og Mayhem Independence sem börðust um annað sætið. Reykvíska liðið var lengi vel á undan en Independence liðið tók fram úr á lokakaflanum og náði öðru sætinu á 13 mínútum og 55 sekúndum en Reykjavík kom í mark á 14 mínútum og 35 sekúndum. Aðeins fimm liðum af 36 tókst að klára brautina innan tímamarka, en ekki mátti taka lengra en 15 mínútur í að klára greinina. Oslo Navy Blue frá Noregi var á toppnum fyrir greinina en féll niður í það þriðja. Með sigri sínum fór Mayhem Freedom á toppinn með 452 stig, liðið Invictus fór upp í annað með 446 stig, þremur á undan Oslo með 443. Mayhem Independence er í fjórða sæti með 416 stig en Reykjavíkurliðið er í því fimmta með 386 stig. Önnur grein er eftir í liðakeppninni og þá eru tvær greinar eftir í einstaklingskeppninni einnig. Beina útsendingu frá keppni dagsins má nálgast hér.
CrossFit Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Í beinni: Chelsea - Djurgården | Formsatriði fyrir bláklædda Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Í beinni: Bodö/Glimt - Tottenham | Tekst Norsurunum hið ómögulega? Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn