Íslendingarnir í vandræðum í lauginni Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2022 17:45 Þuríður Erla og hinir íslensku keppendurnir voru í vandræðum með fyrstu grein dagsins. Íslensku keppendurnir þrír í einstaklingsgreinum heimsleikanna í Crossfit áttu allir í vandræðum með fyrstu grein dagsins sem fór að mestu fram í sundlaug. Björgvin Karl Guðmundsson varð í 20. sæti karlamegin en árangur var mældur í kaloríubruna. Hann brenndi 144 kalóríur í greininni. Rússinn Roman Khrennikov stóð upp úr en hann brenndi 161 kalóríu. Hann er þriðji í heildarkeppninni með 635 stig, 21 stigi á eftir Justin Medeiros sem er annar með 656. Ástralinn Ricky Garard er áfram í forystu með 681 stig en hann varð níundi með 148 kalóríur í greininni. Björgvin Karl er með 501 stig í áttunda sæti, níu á eftir Samuel Kwant frá Bandaríkjunum. Í kvennaflokki varð Sólveig Sigurðardóttir í 25. sæti með 115 kalóríur en Þuríður Erla Helgadóttir hafnaði í 27. sæti með 114. Þuríður er í 16. sæti með 471 stig, fimm á undan hinni norsku Jaqcueline Dahlström og 16 stigum á eftir löndu hennar Mathildu Garnes. Sólveig er í 37. sæti með 202 stig, 16 stigum á eftir Sydney Michalysen frá Kanada. Tia Toomey er sem fyrr í forystu með 788 stig en hún varð fjórða í greininni með 130 kalóríur. Mallory O'Brien er önnur með 735 stig en þriðja er Emma Lawson með 702 stig. CrossFit Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson varð í 20. sæti karlamegin en árangur var mældur í kaloríubruna. Hann brenndi 144 kalóríur í greininni. Rússinn Roman Khrennikov stóð upp úr en hann brenndi 161 kalóríu. Hann er þriðji í heildarkeppninni með 635 stig, 21 stigi á eftir Justin Medeiros sem er annar með 656. Ástralinn Ricky Garard er áfram í forystu með 681 stig en hann varð níundi með 148 kalóríur í greininni. Björgvin Karl er með 501 stig í áttunda sæti, níu á eftir Samuel Kwant frá Bandaríkjunum. Í kvennaflokki varð Sólveig Sigurðardóttir í 25. sæti með 115 kalóríur en Þuríður Erla Helgadóttir hafnaði í 27. sæti með 114. Þuríður er í 16. sæti með 471 stig, fimm á undan hinni norsku Jaqcueline Dahlström og 16 stigum á eftir löndu hennar Mathildu Garnes. Sólveig er í 37. sæti með 202 stig, 16 stigum á eftir Sydney Michalysen frá Kanada. Tia Toomey er sem fyrr í forystu með 788 stig en hún varð fjórða í greininni með 130 kalóríur. Mallory O'Brien er önnur með 735 stig en þriðja er Emma Lawson með 702 stig.
CrossFit Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Sjá meira