Björgvin Karl: Hata það að hafa ekki náð markmiðinu mínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2022 08:31 Björgvin Karl Guðmundsson ætlaði sér stóra hluti á heimsleikunum í ár. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson náði bestum árangri Íslendingar í einstaklingskeppni heimsleikanna í CrossFit en var samt langt frá því að vera sáttur. Björgvin Karl endaði í níunda sæti og auðvitað er það frábært að vera meðal tíu efstu í heiminum en eftir fjórða sætið í fyrra var markmiðið að komast aftur á verðlaunapallinn sem tókst ekki. Björgvin Karl hefur nú gert mótið upp en þetta voru hans níundu heimsleikar á ferlinum. „Ég ætti kannski að benda á það í byrjun að níunda sætið er versti árangur minn á heimsleikum síðan 2014,“ byrjaði Björgvin Karl pistil sinn. „Að segja að þetta séu vonbrigði er að gera lítið úr tilfinningunni minni ef ég segi alveg eins og er. Ég hata það að hafa ekki náð markmiði mínu. Að sama skapi eru það ekki slæm úrslit að enda í níunda sæti en það er bara ekki það sæti sem ég kom til ná í,“ skrifaði Björgvin Karl. „Vegferðin að því að vinna heimsleikana heldur því áfram. Ég elska þessa íþrótt meira nú en nokkurn tíma áður og hjarta mitt og sál munu alltaf dreyma um að vinna leikana einn daginn,“ skrifaði Björgvin. „Ég er langt frá því að vera búinn og efast ekki um eiginleika mína á nokkurn hátt. Það voru mistök og vel heppnaðar greinar á þessum leikum eins og vanalega en fyrst og fremst fer ég með fullt af hlutum heim til að laga og vinna í,“ skrifaði Björgvin Karl. „Egóið mun aðeins finna til í einn, tvo eða sjö daga í viðbót en svo verð ég laus við það og get farið að skipuleggja næsta tímabil,“ skrifaði Björgvin Karl. Það má lesa allan pistil hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) CrossFit Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Björgvin Karl endaði í níunda sæti og auðvitað er það frábært að vera meðal tíu efstu í heiminum en eftir fjórða sætið í fyrra var markmiðið að komast aftur á verðlaunapallinn sem tókst ekki. Björgvin Karl hefur nú gert mótið upp en þetta voru hans níundu heimsleikar á ferlinum. „Ég ætti kannski að benda á það í byrjun að níunda sætið er versti árangur minn á heimsleikum síðan 2014,“ byrjaði Björgvin Karl pistil sinn. „Að segja að þetta séu vonbrigði er að gera lítið úr tilfinningunni minni ef ég segi alveg eins og er. Ég hata það að hafa ekki náð markmiði mínu. Að sama skapi eru það ekki slæm úrslit að enda í níunda sæti en það er bara ekki það sæti sem ég kom til ná í,“ skrifaði Björgvin Karl. „Vegferðin að því að vinna heimsleikana heldur því áfram. Ég elska þessa íþrótt meira nú en nokkurn tíma áður og hjarta mitt og sál munu alltaf dreyma um að vinna leikana einn daginn,“ skrifaði Björgvin. „Ég er langt frá því að vera búinn og efast ekki um eiginleika mína á nokkurn hátt. Það voru mistök og vel heppnaðar greinar á þessum leikum eins og vanalega en fyrst og fremst fer ég með fullt af hlutum heim til að laga og vinna í,“ skrifaði Björgvin Karl. „Egóið mun aðeins finna til í einn, tvo eða sjö daga í viðbót en svo verð ég laus við það og get farið að skipuleggja næsta tímabil,“ skrifaði Björgvin Karl. Það má lesa allan pistil hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
CrossFit Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira