Erfingi Walmart-auðæfanna nýr eigandi Denver Broncos Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2022 17:01 Nýr eigandi Denver Broncos. Rick T. Wilking/Getty Images NFL-liðið Denver Broncos hefur fengið nýja eigendur en Rob Walton, erfingi Walmart-auðæfanna hefur fest kaup á félaginu fyrir 4.65 milljarða Bandaríkjadala. Gerir það Broncos að dýrasta íþróttafélagi í sögu Bandaríkjanna. Í júní síðastliðnum greindi Vísir frá því að Broncos væri í þann mund að verða dýrasta íþróttafélag sögunnar. Talið var að salan væri við það að ganga í gegn en samningar hafa tekið lengri tíma en reiknað var með. Nú hefur salan loksins verið staðfest og er Broncos dýrasta íþróttafélag Bandaríkjanna. Todd Boehly og félagar borguðu hins vegar meira fyrir enska knattspyrnufélagið Chelsea en Walton greiddi fyrir Broncos. Hinn 77 ára gamli Walton – sem er sonur stofnenda Walmart-verslunarkeðjunnar – er metinn á tæplega 60 milljarða Bandaríkjadala og því má segja að um dropa í hafið sé að ræða er kemur að verðinu á Broncos. The Denver Broncos have officially sold for $4.65B to Walmart heir Rob Walton and the Walton-Penner Family Ownership Group, making this the most money ever paid for a U.S. sports teamWalton will be the richest NFL owner with a net worth of over $59B, per @Forbes pic.twitter.com/GqSMWbwI3F— Bleacher Report (@BleacherReport) August 9, 2022 Denver Broncos má muna sinn fífil fegurri. Liðið varð NFL-meistari í þriðja sinn í sögu félagsins árið 2015 en hefur ekki komist í úrslitakeppni deildarinnar síðan þá. Spurning hvort það breytist með nýjum eigendum. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Bandaríkin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Í beinni: Real Madrid - Espanyol | Taplaus lið í toppslag Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sjá meira
Í júní síðastliðnum greindi Vísir frá því að Broncos væri í þann mund að verða dýrasta íþróttafélag sögunnar. Talið var að salan væri við það að ganga í gegn en samningar hafa tekið lengri tíma en reiknað var með. Nú hefur salan loksins verið staðfest og er Broncos dýrasta íþróttafélag Bandaríkjanna. Todd Boehly og félagar borguðu hins vegar meira fyrir enska knattspyrnufélagið Chelsea en Walton greiddi fyrir Broncos. Hinn 77 ára gamli Walton – sem er sonur stofnenda Walmart-verslunarkeðjunnar – er metinn á tæplega 60 milljarða Bandaríkjadala og því má segja að um dropa í hafið sé að ræða er kemur að verðinu á Broncos. The Denver Broncos have officially sold for $4.65B to Walmart heir Rob Walton and the Walton-Penner Family Ownership Group, making this the most money ever paid for a U.S. sports teamWalton will be the richest NFL owner with a net worth of over $59B, per @Forbes pic.twitter.com/GqSMWbwI3F— Bleacher Report (@BleacherReport) August 9, 2022 Denver Broncos má muna sinn fífil fegurri. Liðið varð NFL-meistari í þriðja sinn í sögu félagsins árið 2015 en hefur ekki komist í úrslitakeppni deildarinnar síðan þá. Spurning hvort það breytist með nýjum eigendum. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Bandaríkin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Í beinni: Real Madrid - Espanyol | Taplaus lið í toppslag Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn