Sjáðu lyftuna sem tryggði Úlfhildi Örnu silfurverðlaun á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2022 13:30 Úlfhildur Arna Unnarsdóttir brosir hér þegar hún veit að hún er búin að klára lyftuna. 101 kíló upp með glæsibrag. Skjámynd/Instagram Úlfhildur Arna Unnarsdóttir skrifaði söguna í vikunni þegar hún tryggði sér þrenn silfurverðlaun í keppni í ólympískum lyftingum á Evrópumeistaramóti U17 í Póllandi. Úlfhildur tók öll silfurverðlaunin í boði í-71 kílóa flokknum. Hún varð í öðru sæti í öllum greinum það er snörun, jafnhendingu og samanlögðu. Úlfhildur Arna Unnarsdóttir með alla verðlaunapeningana sína.Lyftingasamband Íslands Úlfhildur náði einungis fyrstu lyftunni gildri í snörun, 80 kíló, en náði ekki 84 kílóum og 85 kílóum gildum. Í jafnhendingunni fór Úlfhildur upp með 97 kíló í fyrstu tilraun en náði ekki gildri lyftu í annarri tilraun þegar 100 kíló voru á slánni. Það var því mikið undir í lokalyftunni. Úlfhildur Arna sýndi mikinn styrk þegar hún kláraði síðustu lyftuna sína með 101 kílóa gildri lyftu. Það má sjá hana klára þessa flottu lyftu hér fyrir neðan og ekki síst brosið þegar hún veit að lyftan er gild. Minnstu hafi munað um að Úlfhildur hefði endað í fyrsta sæti þar sem sigurvegari flokksins, Finninn Anette Ylisoini, þurfti að klippa af sér hárið til að ná vigt inn í flokkinn. Úlfhildur er fædd árið 2005 og má því segja að það sér pláss fyrir bætingar og fleiri medalíur hjá henni í framtíðinni. View this post on Instagram A post shared by Úlfhildur Arna (Úlla) (@ulfhildurarna) Lyftingar Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Úlfhildur tók öll silfurverðlaunin í boði í-71 kílóa flokknum. Hún varð í öðru sæti í öllum greinum það er snörun, jafnhendingu og samanlögðu. Úlfhildur Arna Unnarsdóttir með alla verðlaunapeningana sína.Lyftingasamband Íslands Úlfhildur náði einungis fyrstu lyftunni gildri í snörun, 80 kíló, en náði ekki 84 kílóum og 85 kílóum gildum. Í jafnhendingunni fór Úlfhildur upp með 97 kíló í fyrstu tilraun en náði ekki gildri lyftu í annarri tilraun þegar 100 kíló voru á slánni. Það var því mikið undir í lokalyftunni. Úlfhildur Arna sýndi mikinn styrk þegar hún kláraði síðustu lyftuna sína með 101 kílóa gildri lyftu. Það má sjá hana klára þessa flottu lyftu hér fyrir neðan og ekki síst brosið þegar hún veit að lyftan er gild. Minnstu hafi munað um að Úlfhildur hefði endað í fyrsta sæti þar sem sigurvegari flokksins, Finninn Anette Ylisoini, þurfti að klippa af sér hárið til að ná vigt inn í flokkinn. Úlfhildur er fædd árið 2005 og má því segja að það sér pláss fyrir bætingar og fleiri medalíur hjá henni í framtíðinni. View this post on Instagram A post shared by Úlfhildur Arna (Úlla) (@ulfhildurarna)
Lyftingar Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira