Hringadróttinssaga fimleikanna varð enn glæsilegri um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2022 15:00 Eleftherios Petrounias sést hér í æfingum á hringjum þar sem hann hefur verið mjög sigursæll í næstum því heilan áratug. AP/Pavel Golovkin Grikkinn Eleftherios Petrounias bætti við ótrúlega sigurgöngu sína um helgina þegar hann varð Evrópumeistari í æfingum í hringum á EM í fimleikum í München. Petrounias, sem verður 32 ára gamall í nóvember, var þarna að vinna sinn sjötta Evrópumeistaratitil í æfingum á hringjum en hann hefur sérhæft sig í slíkum æfingum. „Mér líður mjög vel af mörgum ástæðum. Fyrst er að telja að ég er að koma til baka eftir aðgerð á öxl. Ég hafði smá efasemdir um að ég yrði tilbúinn fyrir þessa keppni en það tókst. Ég notaði reynslu mína og sjálfstraust eins mikið og ég gat því ég var ekki hundrað prósent tilbúinn,“ sagði Eleftherios Petrounias eftir keppni. Það má einnig finna viðtal sem var tekið við hann á gólfinu hér fyrir neðan. Let's hear it for the Lord of the Rings! #Munich2022 pic.twitter.com/VXBjIXj9SK— European Gymnastics (@UEGymnastics) August 21, 2022 Petrounias vann bronsverðlaun á EM í Berlín árið 2011 þá 21 árs gamall. Fjórum árum síðan vann hann sín fyrstu gullverðlaun í Montpellier en það ár varð hann bæði heims- og Evrópumeistari í æfingum á hringjum. Petrounias bætti við Ólympíugulli í Ríó 2016 og tveimur heimsmeistaratitlum 2017 og 2018. Hann hefur aftur á móti nú unnið fimm Evrópumeistaratitla í viðbót því hann tók einnig gullið í æfingum í hringjum 2016, 2017, 2018, 2021 og nú 2022. Hann hefur staðið efstur á palli í Montpellier (2015), Bern (2016), Cluj-Napoca (2017), Glasgow (2018), Basel (2021) og nú í München. Þetta þýðir jafnframt að hann hefur unnið tíu gull á stórmótum á áhaldinu. European title N° 6 on rings for Eleftherios Petrounias!!!!!#Munich2022 pic.twitter.com/8xcweIDP1E— European Gymnastics (@UEGymnastics) August 21, 2022 Fimleikar Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Sjá meira
Petrounias, sem verður 32 ára gamall í nóvember, var þarna að vinna sinn sjötta Evrópumeistaratitil í æfingum á hringjum en hann hefur sérhæft sig í slíkum æfingum. „Mér líður mjög vel af mörgum ástæðum. Fyrst er að telja að ég er að koma til baka eftir aðgerð á öxl. Ég hafði smá efasemdir um að ég yrði tilbúinn fyrir þessa keppni en það tókst. Ég notaði reynslu mína og sjálfstraust eins mikið og ég gat því ég var ekki hundrað prósent tilbúinn,“ sagði Eleftherios Petrounias eftir keppni. Það má einnig finna viðtal sem var tekið við hann á gólfinu hér fyrir neðan. Let's hear it for the Lord of the Rings! #Munich2022 pic.twitter.com/VXBjIXj9SK— European Gymnastics (@UEGymnastics) August 21, 2022 Petrounias vann bronsverðlaun á EM í Berlín árið 2011 þá 21 árs gamall. Fjórum árum síðan vann hann sín fyrstu gullverðlaun í Montpellier en það ár varð hann bæði heims- og Evrópumeistari í æfingum á hringjum. Petrounias bætti við Ólympíugulli í Ríó 2016 og tveimur heimsmeistaratitlum 2017 og 2018. Hann hefur aftur á móti nú unnið fimm Evrópumeistaratitla í viðbót því hann tók einnig gullið í æfingum í hringjum 2016, 2017, 2018, 2021 og nú 2022. Hann hefur staðið efstur á palli í Montpellier (2015), Bern (2016), Cluj-Napoca (2017), Glasgow (2018), Basel (2021) og nú í München. Þetta þýðir jafnframt að hann hefur unnið tíu gull á stórmótum á áhaldinu. European title N° 6 on rings for Eleftherios Petrounias!!!!!#Munich2022 pic.twitter.com/8xcweIDP1E— European Gymnastics (@UEGymnastics) August 21, 2022
Fimleikar Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Sjá meira