Usyk og Fury gætu mæst í bardaga upp á 83 milljarða króna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2022 16:01 Tyson Fury er til í að taka hanskana af hillunni ef hann fær nægilega vel borgað. Julian Finney/Getty Images Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury gætu mæst í bardaga upp á öll beltin sem í boði eru í þungavigt í hnefaleikum sem og litlar 500 milljónir punda en það samsvarar rúmlega 83 milljörðum íslenskra króna. Anthony Joshua tapaði annað sinn fyrir Usyk á dögunum í uppgjöri tveggja þeirra bestu sem keppa í þungavigt. Joshua var ekki langt frá því að leggja Usyk að velli en tókst ekki ætlunarverk sitt. Það virðist sem landi Joshua, Tyson Fury, gæti reynt slíkt hið sama þrátt fyrir að hafa lagt hanskana á hilluna. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Kristinsson (@theicebearkristinsson) Fury, sem var hér á landi nýverið, er með munninn fyrir neðan nefið og virðist ólmur vilja berjast við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson. Er Fury lagði hanskana á hilluna í apríl síðastliðnum sagði hann að beltin skiptu hann litlu máli og hann ætti nóg af peningum. Hann nefndi þó að hanskarnir gætu komið af hillunni ef einhver gæti pungað út 500 milljónum punda. Sá bardagi þyrfti hins vegar að vera staðfestur fyrir 1. september á þessu ári. Tyson Fury on the Oleksandr Usyk fight: "This fight is purely about money. I'm happily retired, I've got plenty of money. It needs to be the biggest payday in the world. Floyd Mayweather got $400million for Manny Pacquiao. I want $500million for Usyk." [@talkSPORT]— Michael Benson (@MichaelBensonn) August 24, 2022 Það virðist nú vera möguleika ef marka má frétt Sky Sports. Fury þarf hins vegar að staðfesta þátttöku sína við hnefaleikasambandsins WBC fyrir föstudaginn kemur. Hann virðist klár svo lengi sem einhver finni milljónirnar fimm hundruð sem þarf til að fá Fury aftur í hringinn. Box Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leo vann brons í Svíþjóð Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
Anthony Joshua tapaði annað sinn fyrir Usyk á dögunum í uppgjöri tveggja þeirra bestu sem keppa í þungavigt. Joshua var ekki langt frá því að leggja Usyk að velli en tókst ekki ætlunarverk sitt. Það virðist sem landi Joshua, Tyson Fury, gæti reynt slíkt hið sama þrátt fyrir að hafa lagt hanskana á hilluna. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Kristinsson (@theicebearkristinsson) Fury, sem var hér á landi nýverið, er með munninn fyrir neðan nefið og virðist ólmur vilja berjast við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson. Er Fury lagði hanskana á hilluna í apríl síðastliðnum sagði hann að beltin skiptu hann litlu máli og hann ætti nóg af peningum. Hann nefndi þó að hanskarnir gætu komið af hillunni ef einhver gæti pungað út 500 milljónum punda. Sá bardagi þyrfti hins vegar að vera staðfestur fyrir 1. september á þessu ári. Tyson Fury on the Oleksandr Usyk fight: "This fight is purely about money. I'm happily retired, I've got plenty of money. It needs to be the biggest payday in the world. Floyd Mayweather got $400million for Manny Pacquiao. I want $500million for Usyk." [@talkSPORT]— Michael Benson (@MichaelBensonn) August 24, 2022 Það virðist nú vera möguleika ef marka má frétt Sky Sports. Fury þarf hins vegar að staðfesta þátttöku sína við hnefaleikasambandsins WBC fyrir föstudaginn kemur. Hann virðist klár svo lengi sem einhver finni milljónirnar fimm hundruð sem þarf til að fá Fury aftur í hringinn.
Box Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leo vann brons í Svíþjóð Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira