Silversun Pickups vilja ólm spila á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. ágúst 2022 09:59 Brian Aubert í Silversun Pickups ræddi við Ómar á X-inu þegar nýja platan kom út. Getty/Scott Dudelson Sjötta plata sveitarinnar The Silversun Pickups, Physical Thrills, kom út í vikunni. Brian Aubert söngvari hljómsveitarinnar var á línunni við Ómar Úlf á X-977. Silversun Pickups er margverðlaunuð alternative rokksveit stofnuð í Los Angeles árið 2000. Sveitin hefur gefið út sex plötur og hafa fyrir löngu slegið í gegn með lögum eins og Lazy Eye, Panic Switch og Well Thought Out Twinkles. Brian óð beint í að dásama Ísland og er nýbúinn að ræða við sveitina um að fylgja hljómsveitinni Wilco til Íslands á næsta ári þegar að sveitin sú spilar þrenna tónleika í Hörpu. Silversun Pickups og Wilco eru miklar vinasveitir og er þetta því raunhæfur möguleiki. Brian hefur komið til Íslands í frí með eiginkonu sinni og skortir næstum orð til lýsa landi og þjóð enda eyjapeyi sjálfur, hálf fjölskylda hans kemur frá Hawaii Nýja platan var samin í rólegheitum eftir að Covid stöðvaði seinustu tónleikaferð Silversun Pickups. Butch Vig stjórnaði upptökum en hann er maðurinn sem að stýrði upptökum á Nevermind með Nirvana og hefur unnið með ansi stórum nöfnum í rokkinu eins og Foo Fighters og Smashing Pumpkins. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist X977 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Silversun Pickups er margverðlaunuð alternative rokksveit stofnuð í Los Angeles árið 2000. Sveitin hefur gefið út sex plötur og hafa fyrir löngu slegið í gegn með lögum eins og Lazy Eye, Panic Switch og Well Thought Out Twinkles. Brian óð beint í að dásama Ísland og er nýbúinn að ræða við sveitina um að fylgja hljómsveitinni Wilco til Íslands á næsta ári þegar að sveitin sú spilar þrenna tónleika í Hörpu. Silversun Pickups og Wilco eru miklar vinasveitir og er þetta því raunhæfur möguleiki. Brian hefur komið til Íslands í frí með eiginkonu sinni og skortir næstum orð til lýsa landi og þjóð enda eyjapeyi sjálfur, hálf fjölskylda hans kemur frá Hawaii Nýja platan var samin í rólegheitum eftir að Covid stöðvaði seinustu tónleikaferð Silversun Pickups. Butch Vig stjórnaði upptökum en hann er maðurinn sem að stýrði upptökum á Nevermind með Nirvana og hefur unnið með ansi stórum nöfnum í rokkinu eins og Foo Fighters og Smashing Pumpkins. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist X977 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira